10.12.2019 17:46

Varðskipið þór á Hótel Grænuhlið

        2761 Varðskipið þór á Siglingu  Mynd Landhelgisgæslan 

Engin skipaumferð er á miðunum norður af landinu - fjögur skip bíða af sér veðrið undir Grænuhlíð.

Varðskipið Þór er til taks í Ísafjarðardjúpi ef á þarf að halda en skipið hefur sinnt eftirliti á hafsvæðinu umhverfis landið undanfarna daga.

Þá eru þyrlur Landhelgisgæslunnar sömuleiðis til taks í Reykjavík.

Eins og gefur að skilja er lítil skipaumferð á Vestfjörðum.

Fjögur skip eru undir Grænuhlíð og eitt tankskip er á leið fyrir Hornbjarg og fer suður með Vestfjörðum.

Engin skipaumferð er á miðunum norður af landinu en stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fylgist vel með skipaumferð umhverfis landið allt. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 936
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605140
Samtals gestir: 25502
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 11:20:32
www.mbl.is