10.01.2020 08:23

Kristrún RE aflahæðst á Grálúðunetum

                              Kristrún RE 177 mynd þorgeir Baldursson 

       Landað úr Kristrúnu RE 177 á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2019

 

Kristrún RE177 var aflahæðst á Grálúðunetum 2019 með 2866,7 tonn 

sem að gera að meðltali um 180 tonn i túr af frosinni Grálúðu 

árið 2019 var nokkuð gott varðandi bátanna sem stunduðu veiðar á grálúðunni,

Samtals lönduðu bátarnir tæpum 8 þúsund tonnum af grálúðu eða nákvæmlega 7870 tonn,

þeir voru alls 6 bátarnir sem stunduðu þessar veiðar

og tveir nýir bátar fóru á grálúðuna árið 2019 sem höfðu ekki árið stundað þær veiðar,

voru það Hafborg EA og Sólborg RE  báðir að fiska í ís,

Anna EA og Kristrún RE voru þeir sem fiskuðu langmest og reyndar var Anna EA að fiska í ís, 

en Anna EA mun ekki stunda þessar veiðar 

árið 2020 því búið er að segja upp allri áhöfn bátsins

Þórsnes SH og Kristrún RE voru að frysta grálúðuna 

Teksti Aflafrettir

myndir Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 887
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605091
Samtals gestir: 25495
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 10:35:29
www.mbl.is