30.03.2020 20:26

Harstad sækir búnað i Helguvik

                    Varðskipið Harstad  Mynd þorgeir Baldursson 2012 

I gærkveldi kom Norska varðskipið Harstad til Helguvikur og var erindið að sækja búnað

sem að notaður hafi verið vegna loftrýmisgæslu Norðmanna og komst ekki i flug 

né flutninga skip  skipið hélt siðan aftur áleiðiðs heim til Noregs um kl 13 i dag 

Hilmar Bragi ljósmyndari Vikurfrétta sendi mér myndir af skipinu i Helguvik 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

            Harstad i Helguvik i Gærkveldi  Mynd Hilmar Bragi 29 mars 2020

                         Harstad  Mynd Hilmar Bragi 29 mars 2020

                            Harstad Mynd Hilmar Bragi 29 mars 2020

               Týr OG Harstad i Helguvik Mynd Hilmar Bragi 29 mars 2020

                       Harstad mynd Hilmar Bragi 29 mars 2020

          Norski fáninn i skut Harstad mynd Hilmar Bragi 29 mars 2020
 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 611
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 7696
Gestir í gær: 1224
Samtals flettingar: 593046
Samtals gestir: 24635
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 08:38:40
www.mbl.is