31.08.2020 22:13

Löndun fyrir kvótaáramót á Króknum

Það var mikið lif og fjör á Sauðarkróki i dag þegar þrir togarar Fisk Seefood komu til löndunnar 

en núna 1 september birjar nýtt kvótaár hjá skipunum og tók þiðrik Unason meðfylgjandi myndir

og sendi siðunni og kann ég honum bestu þakkir fyrir

                                                    1833 Málmey Sk1 Mynd þiðrik Unason 31 ágúst 2020

           1833 Málmey SK 1 2265 Arnar HU 1 2893 Drangey SK 2 mynd Þiðrik Unason 31 ágúst 2020

                Togararnir i höfn og bongóbliða á Sauðarkróki i dag Mynd þiðrik Unason 31ágúst 2020
 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1428
Gestir í dag: 338
Flettingar í gær: 3594
Gestir í gær: 572
Samtals flettingar: 10212667
Samtals gestir: 1421625
Tölur uppfærðar: 19.9.2020 11:38:29
www.mbl.is