11.11.2020 20:32

Fin Veiði á Halanum

                                                1833 Málmey Sk 1mynd þiðrik Unason  2020 

 

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 160 tonn og uppistaða aflans var þorskur.

Heimasíðan hafði samband við Hermann Einarsson skipstjóra og spurði út í túrinn.

„Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum, fyrst í kantinum vestan við Halann, svo í Þverál og enduðum á Halanum.

Það var léleg veiði fyrsta einn og hálfan sólarhringinn en fín veiði eftir það. Það var bræla fyrsta daginn en síðan ágætis veður,“ sagði Hermann.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1959
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 599477
Samtals gestir: 25046
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 10:50:44
www.mbl.is