16.11.2020 21:41

Hafbjörg Ns Dregur Gisla Súrsson i land

það er mikið búið að ganga á hjá skipverjum á Gisla Súrssyni undanfarinn sólahring fyrst  fengu þeir i Skrúfna

og  siðan voru dregnir i land af Vésteini Gk sem að er i eigu sömu útgerðar siðan fótbrotnaði skipverji um borð 

og i dag tók steininn úr þegar báturinn varð vélavana og var björgunnarbáturinn Hafbjörg i eigu Landsbjargar 

fengin til að sækja hann og töldu skipverjar að skrúfann væri jafnvel horfinn af Bátnum 

myndir Guðlaugur Björn Birgisson 

 

               Björgunnarskipið  Hafbjörg og Gisli Súrsson GK 8   mynd Guðlaugur Björn Birgisson 16 nóvember 2020

                Bátarnir að leggjast að bryggju i Neskaupstað i kvöld mynd Guðlaugur Björn Birgisson 16 nóv 2020

        Gisli Súrsson Gk 8 og Hafbjörg Ns björgunnarskip landsbjargar mynd Guðlaugur Björn Birgisson 2020

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1529
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 571067
Samtals gestir: 21608
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 13:02:39
www.mbl.is