05.05.2021 12:04

kolmunnaalöndun á Fáskrúðsfirði

                             Trondur í Götu FD175 mynd þorgeir Baldursson 4 maí 2021

trondur í Götu er fyrsta erlenda skipið sem að landar kolmunna hjá loðnuvinnslunni á  þessari vertíð en skipið var með um 2300-2400tonn af fínum kolmunna eitthvað hefur dregið úr veiði 

og hafa skipin þurft að hafa meira fyrir veiðunum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1484
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 599002
Samtals gestir: 24996
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 08:41:53
www.mbl.is