13.07.2021 00:23

Gamli Herjólfur til sölu á 660 milljónir

Herjólfur III hefur sinnt siglingu á milli Vestmannaeyja og lands .

                                                                                 Herjólfur 111 i höfn i Vestmannaeyjum  mynd Óskar Pétur Friðriksson  

 

Farþegaog bilaferjan  Herjólf­ur III, sem er í eigu Vega­gerðar­inn­ar, hef­ur nú verið sett á sölu á norskri skipa­sölusíðu. Eyja­f­rétt­ir greindu fyrst frá. 

Upp­sett verð á skip­inu er 4,5 millj­ón­ir evra eða um 660 millj­ón­ir ís­lenskra króna. 

Gamli Herjólf­ur var smíðaður í Nor­egi árið 1992 og hef­ur þjónað sam­göng­um milli lands og Vest­manna­eyja síðan þá þar til nýr Herjólf­ur tók við árið 2019.

Skipið mun þó sigla nokkr­ar ferðir um versl­un­ar­manna­helg­ina til þess að ferja gesti til og frá Þjóðhátíð. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1409
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 570947
Samtals gestir: 21607
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 12:19:49
www.mbl.is