Flokkur: GAMLIR TRÉBÁTAR

08.08.2007 01:54

ÁSÚLFUR IS 202

HÉRNA  KEMUR NÆSTI BÁTUR  ÚR  BYGGÐASAFNINU AÐ VESTAN OG  HVAÐ GETA MENN SAGT UM SÖGU HANS OG AFDRIF

02.08.2007 08:30

AGGI AFI EA 399 FÉKK I SKRÚFUNA

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Húnabjörg á Skagaströnd, sigldi til aðstoðar 46 tonna snurvoðabáts, rétt fyrir hádegi. Báturinn hafði fengið veiðarfærin í skrúfuna rétt við Kálfshamarsvita norðan við Skagaströnd, að því er kemur fram í fréttatilkynningu Landsbjargar.

Báturinn varð vélavana um 12 mílum úti fyrir Skagaströnd. Engin hætta var á ferð og verið er að draga bátinn í land.

Þetta er sjöundi björgunarleiðangur Húnabjargar frá því á Sjómannadaginn þann 3. júní að sögn Reynis Lýðssonar, formanns Björgunarfélagsins Strandar á Skagaströnd. Hann segir það heldur margar ferðir og telur ástæðuna vera hversu mikil umferð hefur verið af bátum sem sumir hafi verið óheppnirheimild mbl .is mynd þorgeir

27.07.2007 01:28

HÓPSIGLING Á POLLINUM

Myndir úr hópsiglingu á eyjafirðinum þar sem að eikarbáturinn  HÚNI lék stórt hlutverk fleiri myndir i myndaalbúmi

22.07.2007 22:35

ARON ÞH 105

 Aron þh 105 er næsti bátur i myndasyrpunni um gamla trébáta hver er saga hans,og hvað voru margir smiðaðir fyrir islendinga á þessum árum frá 1950- 1965 og er eitthvað vitað um afdrif þeirra sem að eru ekki á skipaskrá

22.07.2007 21:12

Sæfaxi Ve 30

Hérna kemur myndin af Sæfaxa VE 30 og er þessi mynd sennilegasta sú siðasta sem að ég tók af honum undir þessum merkjum en vonandi varpar þetta einhverju ljósi á þessar vangaveltur þeirra sem til þekkja

19.07.2007 23:23

Eyrún EX (FROSTI ÞH )

þetta er siðasta myndin sem að ég tók af Eyrúnu og var hún tekin þegar norðmennirnir voru búnir að kaupa hana og voru að snurfunsa hana fyrir siglinguna til Noregs

19.07.2007 12:30

Niels Jónsson Ea 106

HÉRNA KEMUR EINN TRÉBÁTURINN I VIÐBÓT HVAÐ VORU MARGIR SMIÐAÐIR AF ÞESSAR STÆRÐ OG HVAR VORU ÞEIR  SMIÐAÐIR VÆRI GAMAN EF AÐ EINHVER VISSI HVER VÆRI YFIRSMIÐUR OG SVO VÆRI GOTT AÐ FYLGDI MEÐ UPPLÝSINGAR UM ÞÁ SEM AÐ ENN ERU I DRIFT  

19.07.2007 08:54

haförn ár 115

Hvað er vitað um þennan bát myndin tekin i þorlákshöfn á siðustu öld

19.07.2007 02:48

Gamlir bátar i Ólafsvikurhöfn 1989

þessir bátar vou i höfn i ólafsvik á vetrarvertið 1989 hvaða bátar eru þetta og hvar voru þeir smiðaðir

23.04.2007 23:50

GÖMLU TRÉBÁTARNIR Á UNDANHALDI

Það er synd að horfa á eftir öllum þessum gömlu góðu Eikarbátum á áramóta brennur og annas konar niðurrif  og væri nú gott að gera eins og sum hvalaskoðunnar fyrirtækin gera á húsavik að vera eingöngu með eikarbáta i sýnum hvalaskoðunnarferðum þvi að eins og  svo margir vita hafa þessi gömlu skip sál

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 910
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605114
Samtals gestir: 25498
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 10:57:30
www.mbl.is