26.03.2019 09:53

40 ÁR á milli mynda frá Vestmannaeyjum

Frá Frettaritara Siðunnar i Vestmannaeyjum Óskari Pétri Friðrikssyni

Langar að senda þér þessar myndir sem sýna mismunin núna í dag og fyrir 40 árum síðan, eða á því herrans ári 1979.

Ég veit að ég get ekki tekið eins mynd þar sem búið er að lengja Nausthamarsbryggjuna til austurs og FES hefur byggt mikið af tönkum sem skyggja útsýnið sem var áður fyrr. 

Að sönnu voru skip og bátar fleiri fyrr á árum þó ég reikni með að tonnastærðin sé hugsamlega minni árið 1979 heldur en er í dag. Sæbjörg VE 56 liggur utan á Básaskersbryggju 1979, á því skipi var ég síðasta haustið sem það var gert út, haustið 1984, en Sæbjörg endaði í Hornvík 17. des. 1984 í slæmu veðri. Núna liggur Lóðsinn  utan á Básaskersbryggju.

Ef eitthvað er sameiginlegt á myndunum er það að Heimaey VE 1 liggur austast á báðum myndunum.

             Vestmannaeyjarhöfn 1979 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 

         Vestmannaeyjarhöfn  2019 mynd Óskar Pétur Friðriksson 

25.03.2019 21:22

Fanney EA 82

              7328 Fanney EA 82 mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2019

25.03.2019 21:13

Arnþór EA 37 að koma til hafnar á Dalvik

Það var létt yfir Arnþóri Hermannssyni og Heimi bróðir hans þegar þeir komu til hafnar

á Dalvik  eftir stuttan túr á Grásleppumiðin við Gjögrana i minni Eyjafjarðar 

aflinn um 700 kiló af sleppu og svolitið af öðru eitthvað hefur þetta nú lagast 

samkvæmt samtölum sem að ég hef átt við skipverja á bátum  sem að stunda 

þessar veiðar en fylgjast má með löndunum á heimasiðu fiskistofu 

                2434 Arnþór EA37 á landleið Mynd þorgeir Baldursson 

              2434 Arnþór EA 37 Mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2019

               Addi skipst og Valur mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2019

                  Landað úr Arnþór EA 37 mynd þorgeir Baldursson 2019

                 Heimir Hermannson kátur i lestinni mynd þorgeir Baldursson 

           Aflanum sturtað i Kör á bryggjunni mynd þorgeir Baldursson 

25.03.2019 20:01

Sólrún EA 251 kemur úr róðri

 Sólrún Ea 251 kom i gær úr sýnum öðrum  Gráslepputúr eftir að báturinn kom 

til heimahafnar á Árskógsandi i áhöfn eru tveir menn þeir ólafur Sigurðsson skipst

og Haraldur Ólafsson  Háseti og hafa þeir lagt netin við Gjögrana i minni Eyjafjarðar 

aflabrögin voru þokkaleg þrátt fyrir erfitt tiðarfar undanfarið það má með sanni segja að 

það hafi verið hurðarlaust helvitis rok siðustu daga sem að leggst ekki vel i útgerðarmenn 

þessara báta en vonandi fer þetta nú að lagst 

 

          2711 Særún EA 251 mynd þorgeir Baldursson 24mars 2019

         2711 Særún EA 251 kemur til Ársskógsands mynd þorgeir Baldursson 

     Pétur sigurðsson útgerðarmaður Særúnar Mynd þorgeir Baldursson 2019

    ólafur Sigurðsson skipst landar úr sólrúnu EA mynd þorgeir Baldursson 

               Ólafur húkkar úr körunum mynd Þorgeir Baldursson 2019

      Haraldur ólafsson með Væna sleppu i lestinni mynd þorgeir Baldursson 

      Haraldur Ólafsson við löndun úr Sólrúnu mynd þorgeir Baldursson 2019

     Feðgar Haraldur Ólafsson og Ólafur Sigurðsson mynd þorgeir Baldursson 

24.03.2019 12:03

Dagur SI 100

  

      2471 Dagur SI 100 mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

24.03.2019 12:02

Mávur SI 96

                   2579 Mávur SI 96 Mynd Þorgeir Baldursson 2019

24.03.2019 11:58

Smári ÓF 20

                 2580 Smári ÓF 20 Mynd þorgeir Baldursson 2019

 

24.03.2019 11:53

Raggi Gisla SI 73

      2594 Raggi Gisla SI 73 mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

24.03.2019 11:51

Anna ÓF 83

             6754 Anna ÓF 83 Mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

 

24.03.2019 11:50

Már ÓF 50

                      7389 Már ÓF 50 Mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

24.03.2019 11:48

Bliðfari ÓF 70

              2069 Bliðfari ÓF 70  Mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

24.03.2019 08:57

Haldið i grásleppuróður i morgun

Það viðraði vel til sjósóknar frá Siglufirði i morgun og fór Óli á Júliu Si 62 

snemma af stað enda von á vaxandi sv átt þegar liður á daginn  og útlitið ekki gott 

 næstu daga  hann tók samt smá hring fyrir mig 

         2110 Júlia SI 62 og óli skipst Mynd þorgeir Baldursson 2019

                        2110 Júlia SI 62 Mynd þorgeir Baldursson 2019

            2110 Júlia SI 62 Heldur i róður i morgun mynd þorgeir Baldursson 

23.03.2019 23:27

Ellert Guðjónsson fv skips 83 ára i dag

Það var Glatt á hjalla um borð i Húna EA 740  i morgun enda veðrið einstakt 

 og ekki  var fjörið minna þegar Ellert Guðjónsson fyrrverandi Skipst á Húna 

kom i kaffið þvi að hann átti afmæli  i dag 83 ára var kallinn  

 viðstaddir  sungu afmælissönginn fyrir hann af mikilli raust    

Góð mæting var og margir sem að fögnuðu honum i tilefni dagsins enda eðaldrengur hér á ferð 

    Ellert Guðjónsson skipst 83 Ára i dag 23 mars 2019 mynd þorgeir Baldursson 

                          Steini Pé og Ellert mynd þorgeir Baldursson 

                           Afmælisbarnið og fleiri mynd þorgeir Baldursson 

              Vélstjórarnir fara yfir Bókhaldið mynd þorgeir Baldursson 

                  Fjóla Steini Pé og Valur Hólm mynd þorgeir Baldursson 

                             Gunni og Gunni mynd þorgeir Baldursson 

                     Valur Viðir og Davið Mynd þorgeir Baldursson 

                  Spekingar Ingimar Siggi og Gunni mynd þorgeir Baldursson 

                    Spekingarnir spjalla mynd þorgeir Baldursson 

                 Davið Knútur og Siggi Friðriks mynd þorgeir Baldursson 2019

 Skipstjóraspjall  Siggi Friðriks og Bjarni Bjarnasson mynd þorgeir Baldursson 

  Þorsteinn Pétursson og Ellert Guðjónsson idag 23 mars 2019 mynd þorgeir 
                   Söfnunnarbaukurinn mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

23.03.2019 21:50

Keilir Si EX Kristbjörg Þh 44

    1420 keilir Si ex Kristbjörg ÞH 44  á Siglufirði i dag Mynd þorgeir Baldursson 

þessi Bátur var smiðaður i Stykkishólmi 1977 fyrir Korra H/f á Húsavik 

en nú stendur til að breyta honum fyrir ferðamenn og eins og sjá má 

hefur hvalbakurinn verið fjarlægður og flestallt sem að minnir á fiskveiðar 

 

22.03.2019 16:25

Slippurinn i morgun

Grænlenski togarinn Nataarnaq i flotkvinni i morgun  mynd þorgeir Baldursson

 

Skipaflotinn hérna á Íslandi hefur gengið í gegnum mikla endurnýjun og þar að leiðandi koma skipin sjaldnar og í minni slippa en áður. Þess vegna höfum við hjá Slippnum á Akureyri lagt meiri áherslu á að fá erlend skip til okkar, aðallega frá Rússlandi, Grænlandi, Kanada og Noregi. Samkeppnin er þó mikil, bæði hér heima og erlendis“ segir Ólafur Ormsson, sviðsstjóri hjá Slippnum á Akureyri, aðspurður um málið. 

Í næstu viku kemur grænlenski togarinn Nataarnaq, sem er í eigu Ice Trawl Greenland og Royal Greenland, og mun vera í slipp í einn mánuð. Þar mun fara fram vélarupptekt á skipinu, öxuldráttur, viðhald á vindukerfi og skipið verður botnmálað. 

„Verkefnastaðan er góð næstu mánuðina en að sjálfsögðu viljum við geta horft lengur fram í tímann. Það sem gefur okkur ákveðið forskot er að við erum stór vinnustaður og við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu. Einnig störfum við eftir ISO 9001 gæðakerfinu sem er alþjóðleg vottun og tryggir að við þurfum að uppfylla gæðakröfur og fara eftir ákveðnum verkferlum í okkar þjónustu, sem viðskiptavinir okkar kunna að meta“ segir Ólafur í viðtali við heimasíðuna.

       Newfound Pioneer við slippkantinn i morgun  mynd þorgeir Baldursson

Kanadíski rækjutogarinn Newfound Pioneer, sem er í eigu Newfound Rescources, hefur nú verið í slipp á Akureyri í rúman mánuð. Skipið er í hefbundinni klassaskoðun og hefur verið botnmálað, sinkað, öxuldregið auk þess sem skipt hefur verið um stálplötur í skipinu ásamt öðrum minni viðhaldsverkefnum. Skipið er eitt af fjölmörgum erlendum skipum sem hafa komið í Slippinn á Akureyri á undaförnum árum.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 457
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 1127
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 9692134
Samtals gestir: 1366077
Tölur uppfærðar: 20.1.2020 12:06:22
www.mbl.is