09.07.2018 22:03

Eyborg EA 59 Frystir Grálúðu við Grænland

I fyrra kvöld Hélt Eyborg EA 59 áleiðs til Grænlands en hún mun verða þar

næstu þrjá til  fjóra mánuði og taka við Grálúðu af smá bátum sem að verða frystar um borð 

og er veiðsvæðið i Discoflóa við vesturströnd Grænlands 

en á siðasta ári var Eyborg i samskonar verkefni sem að gekk mjög vel 

Að sögn Birgis Sigurjónssonar  útgerðarmanns 

Skipstjóri Eyborgar er Jóhannes Sigurðarsson 

  Eyborg EA59 mynd þorgeir 2018

                         2190 Eyborg EA 59 mynd þorgeir Baldursson 2018

      Birgir Sigurjónsson útgerðarmaður Mynd þorgeir 

   Jóhannes Sigurðsson Skipst Eyborgar Mynd þorgeir 

                Eyborg EA 59 heldur af stað til Grænlands mynd þorgeir 2018

     2190 Eyborg EA 59 Hrisey og Grenivik i Bakgrunni mynd þorgeir 2018

09.07.2018 00:15

Azura og Seifur

Það var talsverður sunnanvindur þegar Skemmtiferðaskipið Azura lagði frá 

Oddeyrarbryggju um kl 18 og þvi var hinn nýji hafnsögubátur  Hafnarsamlags 

Norðurlands Seifur fenginn til Aðstoðar og var átakið ekki nema um 19 tonn þegar hann 

dró skipið frá bryggjunni svo að það gæti siglt út fjörðinn 

 

             Farþegaskipið Azura mynd þorgeir Baldursson 2018

     Azura og Dráttarbáturinn Seifur var til aðstoðar mynd þorgeir Baldursson 

    Azura og Seifur talsverður stærðarmunur mynd þorgeir Baldursson 2018

 

06.07.2018 22:44

Haldið til Kolmunnaveiða á Hákoni EA148

Nú i kvöld Hélt Hákon Ea 148  til Kolmunnaveiða en hann hefur verið i slipp á Akureyri undanfarnar 

vikur þar sem að unnin voru ýmiss slippverk ásamt þvi að skipið var málað stafna á milli 

enda hefur skipið fengið gott viðhald i gegnum tiðina enda hefur Gjögur H/f sem að 

á skipið verið annálað fyrir snyrtimennsku og góð gæði aflans um borð 

Skipstjórinn Arnþór Pétursson i Brúarglugganum Skömmu fyrir brottför i kvöld 

en hann tók svo smá hring fyrir mig um leið og hann hélt til veiða 

og óska ég þeim Góðrar veiðferðar 

           Arnþór Pétursson Skipstjóri Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 

        Helgi Skagfjörð Glaðbeitttur að vanda mynd þorgeir Baldursson 

                           Vel Málaður mynd þorgeir Baldursson 

                 2407 Hákon EA148 mynd þorgeir Baldursson 2018

                   Hákon tekur hringinn mynd þorgeir Baldursson 2018

           siðan var stefnan tekin út Eyjafjörð um kl 21 mynd þorgeir Baldursson

                 2407 Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 2018

06.07.2018 20:53

Skemmtibátar og Jetský á Tenerife

Labbaði eina ferð á bryggjuna á Tenerif um daginn þegar ég var þar i heimsókn 

Og hérna kemu afraksturinn af þeirri ferð 

                              Allar myndir þorgeir Baldursson 2018

04.07.2018 20:45

Skipting Loðnukvótans

      um borð i Tuneq ex Þorsteinn ÞH 360 

Þriggja ára samn­ingaviðræðum milli Íslands, Græn­lands og Nor­egs lauk í síðustu viku

með und­ir­rit­un nýs samn­ings um hlut­deild í loðnu­kvóta milli ríkj­anna.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu.

Nær eng­in loðna er leng­ur veidd nema í lög­sögu Íslands og ekki hef­ur hún verið veidd að sumri í mörg ár.

Sam­kvæmt samn­ingn­um fær Ísland 80% loðnu­kvót­ans, Græn­land 15% og Nor­eg­ur 5%.

Að flestu leyti er nýi samn­ing­ur­inn, sem byrjað var að semja um 2016, áþekk­ur hinum fyrri.

 Eng­ar breyt­ing­ar verða á magni kvót­ans sem Græn­lend­ing­um og Norðmönn­um er út­hlutað

í heim­ild­inni frá eldri samn­ingi sem gerður var árið 2003.

Heimild Mbl.is 

Mynd þorgeir Baldursson

  •  

19.06.2018 23:03

Chuxhaven Nc100

                      Cuxhaven Nc 100 Mynd Thorgeir Baldursson 2018

15.06.2018 22:46

Nýr Hafnsögubátur til Akureyrar

Hinn nýji hafnsögubátur Akureyrarhafnar var i prufusiglinu á Eyjafirði i dag

og þá voru meðfylgjandi myndir teknar Skipstjóri i ferðinni var Jóhannes Antonsson 

Hafnarvörður sem að tók svo smá hring fyrir mig  

                              2955 Seifur Mynd þorgeir Baldursson 2018

     Seifur og Skemmtiferðaskipið Amadea að leggja úr höfn Mynd þorgeir 2018

         Seifur á siglingu út Eyjafjörð Mynd þorgeir Baldursson 2018

                  Komið til hafnar Mynd þorgeir Baldursson 2018

               Jóhannes Antonsson Skipst i Brúnni á Seif mynd þorgeir 2018

 

Hafnasamlag Norðurlands tók á móti nýjum og öflugum dráttarbát um helgina

en báturinn hefur verið í  smíðum síðastliðið  ár í skipasmíðastöðinni Armon í norðurhluta Spánar.

Nýr dráttarbátur fyrir Hafnasamlag Norðurlands hefur verið inni á samgönguáætlun en smíði hans er styrkt um tæp 60% af hafnabótasjóði.

Báturinn verður með 42 tonna togkraft og því fjórfalt öflugri en sá sem fyrir er.

Hann er 22 metra langur og 9 metra breiður. Báturinn er búinn azimuth skrúfubúnaði

og verður öflugasti dráttarbátur landsins. Hann er Hann er með tveimur Cummins vélum 1193 kW.

Með Azimuth skrúfum en þær er hægt að láta snúast í hring og eykur stjórnhæfni bátsins verulega.

 Sprautu til slökkva eld og 25 tonmetra þilfarskrana.

Með því að festa kaup á svo öflugum dráttarbát er svarað kalli breyttra tíma,

skipin stækka og núverandi dráttarbátarn hafa ekki verið nógur öflugir fyrir Hafnasamlagið.

Með tilkomu nýja bátsins eykst öryggið til muna og þjónustugildið eykst gríðarlega. 

Einnig opnast möguleikar á að þjónusta aðrar hafnir á norðurlandi eins og t.d.

Húsavíkurhöfn en mikil þörf er á þjónustu dráttarbáts þar eftir að stóriðjan á Bakka opnaði.

Kaupverðið á bátnum er um 490 milljónir króna er það á pari við kostnaðaráætlun.

  Báturinn hefur hlotið nafnið Seifur.

Heimild www.Kvótinn.is

 

  •  

14.06.2018 20:36

Hvalaskoðun á Akureyri mikið lif i Eyjafirði

 Það var létt yfir þeim félögum Bjarna Bjarnassyni Stýrimanni kenndan við loðnuskipið Súluna EA 300 

og Arnari Sigurðssyni skömmu fyrir brottför Hvalaskoðunnar bátsins Hólmasólar i dag  sem  að Elding 

gerir út fullur bátur af ferðafólki af skemmtiferðaskipinu Adia Luna alls á annaðhundrað manns 

uppistaðan Þjóðverjar og i stuttu spjalli við Arnar sagði hann mér að mikið af hval vera i firðinum

allt frá 6 og uppi 8 stykki i hverri ferð og færi vaxandi 

 Bjarni Bjarnasson Stýrim og Arnar Sigurðsson skipst á Hólmasól i dag 

              Gestirnir Hópast um borð i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

                 Löng biðröð að komast um borð mynd þorgeir Baldursson 

         Farþegarnir koma sér fyrir framá til að sjá sem best mynd þorgeir 

       Gestir urðu ekki fyrir vonbryggðum i dag mikið af hval á ferðinni 

               Hnúfubakur á leið i djúpköfun  Mynd þorgeir Baldursson 

     og siðan hvarf hann tignarlega i djúpið mynd þorgeir Baldursson 

       Mikið af hnúfubak i Eyjafirði i dag Mynd Arnar Sigurðsson 
       Hólmasól á landleið eftir góðan túr Mynd þorgeir Baldursson 

08.06.2018 11:55

Bragi frændi á strandveiðum

   Bragi Fannar skipstjóri a Snjolfi Sf 65. Á veiðum við Hrollaugseyjar

                           Hrollaugseyjar Mynd Bragi Fannar 2018

08.06.2018 00:04

Samherjaskip á sjó

Þau eru Flott nýju skipin sem að DFFU OG Franska dótturfélag samherja létu smiða 

i fyrra og á þessu ári og voru smiðuð i Mykleburst i Noregi 

 hönnuð af Rolls Royce og eru 81,22 á lengd og 16 m ábreidd

og eru þau útbúinn bæði til  að vera á isfiskveiðum  heilfrystingu flakafrystingu 

og allt til þess að gella og kynna aflann þannig að ekkert fer fyrir borð enda fullkominn mjölvinnsla 

um borð i að minnst kost tveimur þeirra betri ummfjöllun verður um skipin fljötlega 

 

                         Cuxhaven NC 100 mynd þorgeir Baldursson 2018

                                 Emerude Mynd þorgeir Baldursson 2018

                         Berlin  NC 105 Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

 

11.05.2018 21:29

Hvalaskoðunnarfyrirtæki sameinast

Nú fyrir skömmu voru tvö hvalaskoðunnarfyrirtæki à Akureyri

Sameinuð það voru Elding og Ambassador undir merkjum Eldingar

Og mun Vignir Sigursveinson stýra fyrirtækinu en Magnús Guðjónsson

Framkvæmdastjóri Ambassador mun hverfa til anmara starfa

                       Vignir og Magnús  mynd þorgeir Baldursson

       Diplomat einn hvalaskoðunnarbátanna mynd þorgeir Baldursson 

              Hólmasól einn bàta Eldingar mynd þorgeir Baldursson 

11.05.2018 21:21

Brimnes Re 27 selt til Rússlands

   

       2770 Brimnes  Re 27 mynd þorgeir Baldursson 2008

04.05.2018 04:42

Drangey SK 2

Hún er Glæsileg Drangeyjan  Sk 2 þar sem að hún var að toga á móti okkur á Kaldbak Ea 1 

hérna koma nokkar myndir af henni sem að ég tók á vestfjarðamiðum i siðasta túr 

                      2893 Drangey SK 2 Mynd Þorgeir Baldursson 2018

                       Drangey SK 2 mynd þorgeir Baldursson 2018

       Snorri Snorrasson skipstjóri var i Brúnni Mynd Þorgeir Baldursson 

                  2893 Drangey SK 2 mynd þorgeir Baldursson 2018

       Drangey Sk 2 á fullu ferðinni  Mynd þorgeir Baldursson 2018

27.04.2018 20:57

Skemmtiferðaskip mætast à Eyjafirði

        Skemmtiferðaskip mætast à Eyjafirði mynd þorgeir

26.04.2018 23:05

Gamli og nýji timinn á Strandagrunni

      Sólberg ÓF1  Hjalteyrin EA306  og Björgúlfur EA312  mynd þorgeir 2018
www.mbl.is