11.12.2017 08:47

1270 Mánaberg Óf 42 Likan smiðað áDalvik

Hagleikssmiðurinn Elvar Antonsson á Dalvik hefur verið iðinn við likanasmiði undanfarinn ár

og hefur meðal annas smiðað Akureyrina EA 10 fyrsta skip Samherja HF ásamt mörgum 

fleiri bátum og nú fyrir skömmu var hann að ljúka við smiði á 1270 Mánabergi ÓF42 

Fyrir Þormóð Ramma en eins og kunnugt er var skipið selt úr landi á Haustdögum 

það hefur nú fengið nýtt nafn og heitir Vityaz Pk- 2222 samkvæmt upplýsingum 

Frá Óskari Franz og kann ég honum bestu þakkir fyrir 

                Mánaberg ÓF42 Mynd Þorgeir Baldursson 2017

               Mánaberg BB siðan mynd þorgeir Baldursson 

         stefnið mynd þorgeir Baldursson 2017

      Trolldekkið mynd þorgeir Baldursson 2017

     Skuturinn  Mynd þorgeir Baldursson 2017

        Stefnið mynd þorgeir Baldursson 2017

         Horft frameftir BB siðunni mynd þorgeir Baldursson 2017

                             Stb siðan mynd þorgeir Baldursson 2017

                                Stb siðan  mynd þorgeir Baldursson 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1640
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 568867
Samtals gestir: 21574
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 17:14:36
www.mbl.is