03.04.2018 21:07

Grálúðu landanir á Akureyri i dag

Það var mikið lif og fjör á  Bryggjunni fyrir neðan ÚA  i dag netabátarnir Kristrún RE 177 og Þórsnes SH 109 

voru að landa grálúðuafurðum sem að fengust i norðurkantinum fyrir skömmu þórsnesið kom inn fyrir páska 

og var aflinn um 120 tonn skipstjóri á Þórsnesi er Margeir Jóhannesson  og i morgun kom Kristrun RE 

inn til löndunnar með um 300 tonn af  afurðum og er ein millilöndun inni i þessari tölu sem að var 19 mars sl

og var hún um eitthundrað tonn  skipstjórinn Pétur K Karlsson var mjög kátur að vera að komast i frii 

 og að sögn skipstjórnarmanna þeirra er þokklegasta veiði i kantinum nú hefur Anna EA 305

sem að Samherji H/F  gerir út verið útbúinn á net og hefur þegar lagt nokkrar trossur en ekki hefur fréttst af afla hjá henni 

og mun hún  vera á Dalvik að sækja fleiri net enda eru trossurnar látnar ligga i amsk þrjá sólahringa hið minnsta 

  Pétur K Karlsson Skipst Kristrúnar OG Margeir Jóhannesson skipst Þórsnes

       Pétur K Karlsson skipst Kristrúnu RE177 Mynd þorgeir Baldursson 2018

        Margeir Jóhannesson Skipst Þórsnes SH 109 mynd þorgeir 2018 

              Löndun úr Kristrúnu RE 177 Mynd þorgeir Baldursson 2018

            Þórsnes SH og Kristrún RE Mynd þorgeir Baldursson 2018

       Kristrún RE 177 Við bryggju og verið að landa  Mynd þorgeir 2018

   Þórsnes SH 109 við bryggju skömmu fyrir Brottför i dag mynd þorgeir 2018

         Þórsnes SH heldur til veiða Mynd þorgeir Baldursson 2018

 Helgi A Torfasson skipst á Kristrúnu RE. sleppti springnum mynd þorgeir 2018

  Góða ferð og Veiði Kallaði Helgi til skipverja Þórsnes SH mynd þorgeir 2018

       Kristrún RE177 og Þórsnes SH 109 Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 563
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 2264
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 9068821
Samtals gestir: 1300042
Tölur uppfærðar: 20.3.2019 04:41:16
www.mbl.is