04.04.2018 07:24

Stella Karina EX Svalbakur EA302

Það er alltaf gaman að fylgjast með afdrifum gamalla islenskra skipa sem að seld hafa verið erlendis 

hérna kemur eitt þeirra gamli Svalbakur EA 302 sem Útgerðarfélag Akureyringa keypti frá Færeyjum 

og hét þá Stella Karina siðan var skipið selt til Siglufjarðar og skýrt Svalbarði SI 302 siðan var 

skipið selt rússneskum aðilum og er gert út frá Vladivostok i Rússlandi 

 

             Stella Karina  i Rússlandi mynd Sergi Skriabin 6 jan 2017

                          Stella Karina mynd Sergei Skriabin 6 jan 2017 

                   Stella Karina  Mynd Sergei Skribin 6 jan 2017 

                    Stella Karina á Siglufirði mynd Hörður Hólm  

                      Stella Karina á Siglufirði Mynd Hörður Hólm 
 

 

www.mbl.is