06.04.2018 15:10

myndir frá Vini siðunnar

Einn góður vinur siðunnar sendi mér fyrir skömmu vænan myndapakka

sem að hann hefur verið að taka á ferrðum sinum viðsvegar um heiminn 

ég ætla að birta nokkar af þessum myndum hérna i dag og læt ykkur 

lesendur góðir um að giska á hvar þær eru teknar og af hvaða tilefni 

 

                                 Togari i erlendri höfn þekkið þið skipið 

                                     Trollið tekið en hver er þetta 

              Gott hal inni á dekki en hvað mikið 

                            Steffan C EX Pétur Jónsson RE 69 

 

 

www.mbl.is