07.04.2018 19:45

skipafjöldi á Selvogsbanka i dag

Það var lif og fjör á Selvogbankanum i dag fjöldi skipa að veiðum 

og þokkalegt veiði hjá flestum skipanna hérna koma nokkrar myndir sem að 

Steinþór Manni Friðriksson Matsveinn á Kaldbak EA1 sendi mér i dag 

       Fjöldi skipa á Selvogsbanka i dag  Mynd Steinþór Manni Friðriksson 2018

                Björgúlfur EA 312  mynd Steinþór Manni Friðriksson 

                   Drangey SK  2 MYND Steinþór Manni Friðriksson 2018

                        Sirry IS 36 Mynd Steinþór Manni Friðriksson 2018

       Ljósafell su 70 við Vestmannaeyjar mynd Steinþór Manni Friðriksson 

  Vestmannaeyjar séð af selvogsbanka i bliðunni i dag  Mynd Steinþór Manni
 
 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 641
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 2264
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 9068899
Samtals gestir: 1300048
Tölur uppfærðar: 20.3.2019 05:06:58
www.mbl.is