12.10.2018 20:38

Tryggvi Bacon kominn i land

Eftir tæplega hálfa öld til sjós á hinum ýmsu bátum i Eyjum er kallinn Tryggvi Sigurðsson

kominn i land en þó ekki svo langt frá sjónum þvi að hann hefur verið að vinna 

sem starfsmaður Vestmanneyjarhafnar og i þvi felst meðal annars að binda og sleppa Herjólfi 

svo ennfremur að  sjá  um löndun og viktanir báta sem að landa i Eyjum ég hitti Tryggva á dögunum 

þar sem að hann var að sleppa Herjólfi það var létt yfir kallinum og hann bauð uppá kaffi i aðstöðunni sem 

að hann geymir hjólin sin  þvilik snilld 

      Tryggvi Sigurðsson Sleppir Herjólfi Mynd þorgeir Baldursson 2018

             Félagar Tryggva um borð i Herjólfi mynd þorgeir Baldursson 2018

     Herjólfur Leggur úr höfn i Vestmannaeyjum mynd þorgeir Baldursson 

          Kominn á fulla ferð heimaklettur i bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 

    Komið við i kaffi hjá Tryggva og peyjunum mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 204
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1735
Gestir í gær: 246
Samtals flettingar: 9074776
Samtals gestir: 1300768
Tölur uppfærðar: 23.3.2019 02:44:38
www.mbl.is