13.10.2018 13:19

Húnakaffi i morgun

I morgun var hið hefbundna Húnakaffi sem að er alla laugardagsmorgna frá kl 10-12 

i morgun var fjölmennt og var Steini Pé með fyrirlestur um varðveislu gamalla 

eikarbáta i Noregi en þar var hann á dögunum og fór viða 

Norðmenn hafa lagt mikinn metnað i að gera þetta vel og vilja halda i arfleiðina 

enda gaman að sjá muninn á þessu hérna heima og þar hversu miklu meiri 

metnaður er hjá þeim i þessu en hjá islenskum stjórnvöldum 

búið er að stofna nemd um varðveislu gamalla trébáta og er stemmt á að 

Stofna landsamtök um þenna hluta arfleiðarinnar og verður án efa gaman 

að fylgjast með þegar þetta verður að veruleika þvi að allt of margir 

góðir trébátar hafa verð brenndir eða Höggnir niður 

     108 Húni Ea við bryggju i fiskihöfninni i morgun  mynd þorgeir Baldursson 

           Steini Pé hélt fyrirlestur  um borð mynd þorgeir Baldursson 

                  Góð mæting i kaffið i morgunn Mynd þorgeir Baldursson 

                             Flottir Félagarnir mynd þorgeir Baldursson 

                       Lif og fjör i Kaffinu mynd þorgeir Baldursson 

                Fyllst með fyrirlestrinum hjá Steina Pé mynd þorgeir Baldursson 

                Kaffi og Meðþvi að sjóara sið Mynd þorgeir Baldursson 

               Freysteinn Bjarna og Jói Kára Mynd þorgeir Baldurssson 

                  Lúlli og Haukur Sigtryggur Mynd þorgeir Baldursson 

        Árni Björn Viðir Ben og Haukur Sigvalda  mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 204
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1735
Gestir í gær: 246
Samtals flettingar: 9074776
Samtals gestir: 1300768
Tölur uppfærðar: 23.3.2019 02:44:38
www.mbl.is