14.10.2018 21:42

Hvalaskoðun á Eyjafirði i dag

Fékk skemmtilegt simtal i morgun frá Andra Snæ frænda minum sem að er skipstjóri 

hjá Hvalaskoðunnarfyrirtækinu Eldingu um að koma með i hvalaskoðun sem að ég þáði með þökkum 

hérna koma nokkar myndir úr túrnum  Það var mikið lif og fjör á Eyjafirði i dag fjörðurinn iðaði af lifi 

og mikið af hnúfubak við austurenda Hriseyjar en alls taldi ég um fimm dýr sem að greinilega voru  i æti og sifellt 

 fjölgaði hvalaskoðunnarbátunum hratt eftir þvi sem að leið á daginn siðan var farið að fossinum sem að kemur úr

valheiðargöngunum en þar rennur fram um 40stiga heitt vatn sem að blandast sjónm i firðinum og voru gestirnir

himillifandi enda ekki á hverjum degi sem að þau lenda i svona ferðum 

en látum myndirnar tala sinu máli 

            Diplómat og Konsúll á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

               Whaels og hnúfubakur mynd þorgeir Baldursson 2018

       Farþegarnir voru alsælir með ferðina mynd þorgeir Baldursson 

              veifað til Ljósmyndarans allir sáttir mynd þorgeir Baldursson 2018

                         Hvalablástur mynd þorgeir Baldursson  2018

              Sólfar mætt á svæðið og hnúfubakur fer i djúpköfun mynd þorgeir

        1487 Máni frá dalvik var mættur á svæðið mynd þorgeir Baldursson 

   Haldið að fossinum við valaheiðargöngin mynd þorgeir Baldursson 2018
 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1545
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 1404
Gestir í gær: 208
Samtals flettingar: 9176707
Samtals gestir: 1313825
Tölur uppfærðar: 22.5.2019 06:13:03
www.mbl.is