24.11.2018 12:48

Húnakaffið i morgun

Að venju var vel mætt i Húnakaffið i morgun  og var góð stemming 

Sigurður Bergþórsson mætti með nokkur gömul myndaalbúm 

þar sem að brá fyrir bæði skipum og mönnum  kallarnir skoðuðu  þau af miklum móð

og skegg ræddu um þennann og hinn bátinn og flugu skemmtilegar athugasemdir 

milli manna og sitt sýndist sumum en á milli hárbeyttar athugasemdir 

   Bjarni Bjarnasson og Sigurður Bargþórsson mynd Þorgeir Baldursson 2018

             Kaffisopinn i morgunsárið Mynd þorgeir Baldursson 2018

       Kristján frá Gilhaga Skoðar Sjómannablaðið Viking Mynd þorgeir 2018

                      Kaffi karlarnir Mynd þorgeir Baldursson 2018

          þrir góðir i kaffinu i morgun mynd þorgeir Baldursson 2018

        Bjarni Bjarnasson  skoðar Skipaalbúm mynd þorgeir Baldursson 2018

             Nýr Landgangur við Húna Mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1317
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 2178
Gestir í gær: 226
Samtals flettingar: 9309029
Samtals gestir: 1326397
Tölur uppfærðar: 19.7.2019 15:03:45
www.mbl.is