24.11.2018 21:03

Gylfi Gunnarsson 70 ára i dag

Stórvinur minn Gylfi Gunnarsson skipstjóri og Útgerðarmaður Á þorleifi EA 88 

er sjötiu ára i dag og heldur uppá daginn   faðmi  fjölskyldunnar  og i góðra vina hópi i kvöld 

i Húsnæði hestamannafélagsins Léttis hér rétt ofan Akureyrar þar verður örugglega glatt 

á hjalla ef að ég þekki kallinn rétt innlega til hamingju með daginn kæri vinur 

læt hér fylgja nokkrar myndir sem að teknar voru i kvöld af þeim hjónum og afkomendum 

    Gylfi Gunnarsson Mynd þorgeir Baldursson 2018

   Gylfi Gunnarsson og Stórfjölskyldan  i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

                Gylfi og Frú Við Gjafaborðið Mynd þorgeir Baldursson 2018

     1434 Þorleifur EA 88 á landleið við Grimsey mynd Þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1260
Gestir í dag: 144
Flettingar í gær: 2178
Gestir í gær: 226
Samtals flettingar: 9308972
Samtals gestir: 1326391
Tölur uppfærðar: 19.7.2019 13:54:52
www.mbl.is