26.11.2018 07:30

Núpur Ba 69 á Strandstað i Patreksfirði

        Núpur BA 69 á strandstað ári 2001 Mynd þorgeir Baldursson 

Núpur BA 69 i fjörunni linuskipið Sævik Gk fyrir utan mynd þorgeir Baldursson

        Það gefur á Bátinn i fjörunni mynd þorgeir Baldursson  2001

Núpur Ba 69 i Skipalyftunni i Vestmannaeyjum  Mynd þorgeir Baldursson 2001

            Skipverjar af þór við vinnu i morgun mynd Landhelgisgæslan 

 Frett af mbl.is 

Varðskipið Þór er komið á strandstað línu­skips­ins Núps í fjör­unni norðvest­ur af Pat­reks­firði en reyna á að ná Núpi á flot á há­flóði klukk­an 9:24.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni eru átta af 14 skip­verj­um komn­ir í land enda ljóst að skipið er á leið til hafn­ar að nýju. Ekk­ert amar að skip­verj­un­um sem enn eru um borð og munu þeir aðstoða áhöfn Þórs við björg­un­ina. Tengja á taug út í Núp frá Þór og reyna að ná því þannig á flot.

Ef það tekst ekki verður gerð önn­ur til­raun á næsta flóði sem er í kvöld en það er minna flóð en það sem er núna á tí­unda tím­an­um. 

 Núpur strandaði í Patreksfirði

Frétt af mbl.is

Núp­ur strandaði í Pat­reks­firði

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Núp­ur strand­ar á þess­um slóðum en tug­millj­óna tjón varð þegar skipið strandaði fyr­ir 17 árum.

Línubáturinn Núpur BA enn á strandstað

Frétt af mbl.is

Línu­bát­ur­inn Núp­ur BA enn á strandstað

Frétt mbl.is 

75 ár frá fyrstu björgun með fluglínutækjum

Frétt af mbl.is

75 ár frá fyrstu björg­un með flug­línu­tækj­um

Núpur BA 69 náðist á flot um kl 10 i morgun með aðstoð varðskipsins Þórs 

og var dreginn til hafnar á Patreksfirði til nánari skoðunnar 

heimild mbl.is 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1042
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 570580
Samtals gestir: 21604
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 10:09:54
www.mbl.is