07.12.2018 14:11

Tankferð Hampiðjunnar til Hirsals

 
 
 

                  2890 Akurey Ak 10 mynd þorgeir Baldursson 2018

    Nýja trollið um borð i Akurey AK  Mynd Hermann Guðmundsson 2018

    Hermann Guðmundsson Netagerðarmeistari Mynd þorgeir Baldursson 2018
                            Breki Ve 61 Mynd Óskar Pétur Friðriksson  
 
Tviburatrollin á Breka heita Hemmer T90  Mynd Hermann Guðmundssson 2018Hér eru myndir af tvíburatrollunum á Breka sem heita Hemmer T 90 360 möskva

og svo er hér mynd af Hemmer 470 möskva notað af nýju Akurey AK 10.

Að sögn Hermanns var góð þáttaka i ferðinni og og voru alls á milli 50og 60 manns 

i hópnum Þetta kom bara mjög vel út!! Að Sögn Hermanns Guðmundssonar 

Netagerðarmeistara og var mikil ánæja með með ferðina að sögn skipuleggenda 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1260
Gestir í dag: 144
Flettingar í gær: 2178
Gestir í gær: 226
Samtals flettingar: 9308972
Samtals gestir: 1326391
Tölur uppfærðar: 19.7.2019 13:54:52
www.mbl.is