13.08.2019 11:08

Grindhvalaveisla á Eyjafirði i morgun

Hjá Hvalaskoðun Akureyrar er nú nánast fullbókað i allar ferðir með hvalaskoðunnarbátunum 

eftir að stór Grindhvalavaða kom hérna inná Eyjafjörð og hefur hún verið að sýna sig á pollinum 

við mikinn fögnuð ferðamanna bæði innlendra sem erlendra og meðal annas hafa bilaplön 

meðfram pollinum verið þéttsetinn sem og stóra planið á móti Akureyri i Valaheiðinni 

verið fullt af allskyns farartækjum og rútum sem að stoppa þar til að lofa farþegum að taka myndir 

 

 Biðröð var i Hvalaskoðunnarbátinn Hólmasól i morgun Mynd þorgeir Baldursson

     Grindhvalir austanvert i Eyjafirði Ambassador og Hólmasól mynd þorgeir 

          Grindhvalirnir á pollinum i morgun mynd þorgeir Baldursson 13 ágúst

     Hólmasól með um 200 farþega um borð mynd þorgeir Baldursson 

    Ambassador og Hólmasól og grindhvalir fyrir framan mynd þorgeir 

     Fullir bátar i hvalaskoðun i morgun mynd þorgeir Baldursson 13 ágúst 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2907
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 600425
Samtals gestir: 25057
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 17:23:57
www.mbl.is