19.01.2020 11:29

Reval Viking EK 1202 i prufusiglingu á Eyjafirði

Reval Viking EK 1202 sem að verið hefur i slipp á Akureyri siðan seinnipart siðasta árs

er að verða klár til veiða einhvern næstu daga og hefur skipið stundað rækjuveiðar 

i norðurhöfum við Svalbarða og er skipverjar flestir frá Eistlandi nema yfirmenn i brú 

og Vél sem að eru Islenskir það er útgerðarfélagið Reyktal sem að gerir skipið út 

og skipstjórar eru Eirikur Sigurðsson og Skúli Eliasson sem að hafa

áratuga reynslu af rækjuveiðum bæði hér heima og erlendis 

 

    Reval Viking Ek 1202 mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020 

         Reval Viking EK 1202 Mynd Þorgeir Baldursson 18 jan 2020

        Reval Viking EK leggst að Oddeyrarbryggju mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 604137
Samtals gestir: 25436
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 22:38:56
www.mbl.is