24.09.2020 17:55

Þorskurinn úttroðinn af sild

 

                                             1661 Gullver NS 12 mynd þorgeir Baldursson   2020

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar að lokinni veiðiferð  í hádeginu í gær með 92,5 tonn.

Aflinn var mest þorskur en um 10 tonn voru ýsa auk þess sem smávegis var af ufsa og karfa.

Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Steinþór Hálfdanarson sem var skipstjóri í veiðiferðinni.

Við hófum veiðar á Tangaflakinu, færðum okkur yfir á Glettinganesflak og síðan aftur á Tangaflakið. „Sannast sagna var veiðin heldur treg framan af í þessum túr, en það rættist úr í lokin þegar við fengum ein 30 tonn á skömmum tíma.

Við vorum semsagt bara í kálgörðunum hér heima. Fiskurinn sem fékkst er stór og fallegur og hann er úttroðinn af síld,“ segir Steinþór.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1323
Gestir í dag: 124
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605527
Samtals gestir: 25560
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 16:09:13
www.mbl.is