23.01.2021 22:26

Týr Kallaður út i sjúkraflutninga til Siglufjarðar

Týr kallaður út til Siglu­fjarðar

Skipið á siglingu út Eyjafjörð.

Skipið á sigl­ingu út Eyja­fjörð. mbl.is/Þ?or­geir Bald­urs­son

Týr, varðskip Land­helg­is­gæsl­unn­ar, er á leið til Siglu­fjarðar til að sinna sjúkra­flutn­ing­um.

Áhöfn lagði af stað nú á tí­unda tím­an­um úr Eyjaf­irði en að sögn Ásgeirs Er­lends­son­ar upp­lýs­inga­full­trúa Gæsl­unn­ar er um þriggja og hálfs tíma ferð inn á Siglu­fjörð. Þar mun áhöfn sækja veik­an mann og flytja sjó­leiðina til Ak­ur­eyr­ar, en ófært er land­leiðina.

Landfestar leystar frá Akureyri í kvöld.

Land­fest­ar leyst­ar frá Ak­ur­eyri í kvöld. mbl.is/Þ?or­geir Bald­urs­son

Til taks í Eyjaf­irði

Týr hef­ur verið til taks í Eyjaf­irði síðustu daga vegna snjóflóðahættu á Norður­landi en þetta er fyrsta form­lega út­kall þess frá því það kom norður á fimmtu­dag, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Gæsl­unni.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1484
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 599002
Samtals gestir: 24996
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 08:41:53
www.mbl.is