27.01.2021 17:39

Grænlenskur Tasiilaq á Akureyri

                           Tasiilaq GR 6-41 kemur til Akureyrar i dag mynd þorgeir Baldursson 

           Janus EX Börkur NK og Tasiilaq GR 6-41 á Akureyri dag mynd þorgeir Baldursson 27 jan 2021

         Jóhannes Antonsson Hafnarvörður tekur á móti afturbandinu mynd þorgeir Baldursson 27 jan 2021

i dag kom Grænlenska uppsjávarveiðiskipið Tasiilaq GR 6-41 til Akureyrar og var erindið að sækja varahluti 

skipið mun stoppa fram á laugardag og liggur við tangabryggju skipið er 83,8 metrar á lengd og 14,6 á breidd 

og i áhöfn eru 25 menn skipstjóri er Jónfridur Poulsen 

Master: Jónfridur Poulsen
Length/width: 83.8m/14.6m
Production capacity: 240 ton/day
Catch capacity: 2500m3
Hold capacity: 2,527 m3
Crew: 25 men
Trawler type: Pelagic trawl
Ownership: RG 66%

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 528
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 618
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 584739
Samtals gestir: 23345
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 23:59:13
www.mbl.is