23.07.2021 23:05

Gullver Ns 12 nýtt útlit

Nú seinnipartinn i kvöld hélt isfisktogarinn Gullver NS 12 áleiðis til heimahafnar á Seyðisfirði eftir gagnlegar breytinga i slippnum á Akureyri 

þar sem að meðan annas var skipið heilmálað i litum Sildarvinnslunnar i Neskaupstað en Gullver Ns hefur alltaf siðan það var smiðan verið 

Orange litað og hvitt að ofan en er nú blátt og kremgult sem að fer skipinu afar vel meðfylgjaand myndir voru teknar i kvöld á Akureyri og við Hjalteyri 

                                             1661 Gullver Ns 12 mynd þorgeir Baldursson 23 júli 2021

                                        1661 Gullver Ns 12 mynd þorgeir Baldursson 23 júli 2021

                                   1661 Gullver Ns 12 við Hjalteyri mynd þorgeir Baldursson 23 júli 2021

                           1661 Gullver NS12  við Hjalteyri i kvöld Mynd þorgeir Baldursson 23 júli 2021

                                 1661 Gullver Ns 12 Við Hjalteyri i kvöld Mynd þorgeir Baldursson 23 júli 2021

                                    1661 Gullver Ns 12 mynd þorgeir Baldursson 23 júli 2021

                            1661 Gullver Ns 12 við Hjalteyri i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 976
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 568203
Samtals gestir: 21573
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 11:59:23
www.mbl.is