Færslur: 2008 September

02.09.2008 00:00

Bugtin opnuð


                              1575. Njáll RE 275 © mynd Emil Páll 2008
1. september er dagur sem margir sæfarendur bíða eftir. Þá hefst nýtt kvótaár og fyrir þá sem stunda Snudduna, eða dragnótina eins og það heitir víst, fagna að t.d. hér á suð-vesturhorninu þá er þann dag opnað fyrir veiðar á innanverðum Faxaflóa, sem oftast er kallað Bugtin hjá sjómönnum. Af því tilefni beið síðuritari á bryggjunni í Keflavík eftir að dragnótabátarnir kæmu að landi úr Bugtinni um og upp úr kl. 20 í kvöld. Af þeim fjölda sem stunda þessar veiðar komu þó aðeins fjórir til Keflavíkur og allt aðkomubátar en fyrstur kom að landi Njáll RE 275, skipstjóri Hjörtur Jóhannsson og var aflinn um 7 tonn, en um bát þennan, þó hann sé í eigu fyrirtækis á höfuðborgarsvæðinu má segja að sé að mestu gerður út frá Sandgerði og mannaður Sandgerðingum. Hinir bátarnir þrír sem allir eru úr Grindavík komu í þessari röð að landi, Farsæll GK 162, Askur GK 65 og Ásdís GK 218 og var aflinn svipaður og hjá Njáli. Með grein þessari birtast myndir sem síðuritari tók þegar þeir komu til Keflavíkurhafnar í kvöld.

                                1636. Farsæll GK 162 © mynd Emil Páll 2008

                              1811. Askur GK 65 © mynd Emil Páll 2008

                      2395. Ásdís GK 218 © mynd Emil Páll 2008

01.09.2008 00:15

Ísak AK 67


                                   1986. Ísak AK 67 © mynd Emil Páll 2008

01.09.2008 00:08

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255


        1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 ex Snæfell EA © mynd Þorgeir Baldursson

01.09.2008 00:01

Laxfoss

Eftirfarandi upplýsingar finnast um skipið á Google: Type: Bulker. - Builder: . - Year of build: 1991. - Ex.: STROOMBANK '05, FUTURA, SEA MAAS, FUTURA - Callsign: P3DR. - Dimension: 2.500 DW, 81,70 x 11,10 x 4,45. IMO 9133537 - Port of registry: St. John's

                                      Laxfoss © mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1042
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 570580
Samtals gestir: 21604
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 10:09:54
www.mbl.is