Færslur: 2008 Október

03.10.2008 23:30

Gunna Sæm KE 55


                           1814. Gunna Sæm KE 55 © mynd Emil Páll

03.10.2008 23:25

Kári Jóhannsson KE 72


                              1230. Kári Jóhannsson KE 72 © mynd Emil Páll

03.10.2008 23:16

Svana ÁR og KE


                                                            1513. Svana ÁR 15

                               1513. Svana KE 33 © myndir Emil Páll

03.10.2008 16:01

Nakið hold, nammi og sjávarútvegsmál

Í gær hófst Sjávarútvegssýningin og lýkur henni á morgun. Þarna er margt fyrir augað og ótrúlega forvitnilegt. Góð aðsókn hefur verið á sýninguna, enda hittast þar margir, jafnvel menn sem aldrei hafa séð hvern annan, heldur aðeins rætt saman á netinu. Tökum sem dæmi að þarna voru í dag báðir söguritarar þessarar síðu þeir Emil Páll og Þorgeir Baldurs og meðan Emil dvaldi, hitti hann í fyrsta sinn menn sem komið hafa við hér á síðunni s.s. Tryggva Sig, Jón Pál, Arnbjörn Eiríksson (Bjössa á Stafnesi), Pétur Sigurgeir Sigurðsson, Hilmar Snorrason o.fl. o.fl. Að venju var Þorgeir duglegur að taka myndir af atburðum svo og einstaklingum og verða þær myndir birtar hér á síðunni í myndaalbúmi. Emil Páll skaut á nokkrar uppákomur svona til að sjá breytileikann á sýningunni. Þarna sjáum við stúlkur sem voru að mestu naktar en vel málaðar um kroppinn. Einn af þeim fjölmörgu stöðum sem bauð upp á næringu og síðan einn af þeim bátum sem var til sýnis, en hér sjáum við um hvað er verið að tala.

                                                   Já þetta eru mikil listaverk

                                               Þá var þessi hlið ekki síður listaverk

          Víða var hægt að fá næringu ýmist í drykkjarformi, til að narta, borða eða í súpuformi. Hér sjáum við úr bás Sandgerðisbæjar, þar sem Stefán Sigurðsson, veitingamaður á Vitanum er að dreifa súpu og til hliðar við hann er Reynir Sveinsson, forstöðumaður Fræðasetursins og faðir Gísla Reynissonar sem flytur okkur aflafréttirnar.

 Margt myndrænt var um allan sýningaskálann, en þar látum við duga að benda á myndaalbúmið sem Þorgeir er að útbúa og kemur inn á síðuna. Þess í stað birtum við hér mynd af eina bátnum sem til sýnis var utandyra og var smíðaður fyrir innlenda aðila - © myndir Emil Páll

03.10.2008 11:57

Hilmir II SU 177


                                        Hilmir II SU 177 © mynd Tryggvi S

03.10.2008 11:53

Héðinn ÞH 57


                                   Héðinn ÞH 57 © mynd úr safni Tryggva S

03.10.2008 11:48

Helga II RE 373


                                          Helga II RE 373 © mynd Tryggvi S.

02.10.2008 22:20

Þekkið þið þennan?

Hér birtum við mynd af báti sem smíðaður er á Íslandi, en segjum ekki strax hvar, né um hvaða bát sé að ræða, en verði ekki komin lausn á sunnudag munum við birta rétta svarið. Hér er báturinn kominn í sleðann til sjósetningar í fyrsta sinn.

                                © mynd úr safni Emil Páls

02.10.2008 22:16

Reykjaborg RE 25


                   Reykjaborg RE 25 © mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

02.10.2008 22:12

Svanur KE 6


                               Svanur KE 6 © mynd úr safni Emils Páls

02.10.2008 18:36

Erlingur IV VE 45

Undir myndinni af Berg VE 44 kom ósk til Tryggva um mynd af systurskipi Bergs, Erlingi IV. Að sjálfsögðu brást Tryggvi við og sendi okkur þessa mynd af Erlingi, en Tryggvi hefur verið ötulur að senda okkur myndir að undanförnu, þannig að margar skemmtilegar bátamyndir eru enn óbirtar, sem hann hefur sent og að sjálfsögðu sendum við Tryggva bestu þakkir fyrir lánið á myndunum.

                       Erlingur IV  VE 45 © mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

02.10.2008 15:11

Alda KE 42


                                            6026. Alda KE 42 ©  mynd Emil Páll

02.10.2008 14:02

Professor Mikaroskiy


              Hafnsögubáturinn Auðunn aðstoðar Professor Mikaroskiy
                                           Professor Mikaroskiy © myndir Emil Páll

02.10.2008 03:15

Seigla King off the road


                                  © myndir þorgeir Baldursson 2008
Bátasmiðjan Seigla á Akureyri var i nótt um kl 3 að senda bát með flutningatrailer á sjávarútvegssýninguna sem að haldin er i Smáranum i Kópavogi og var ELLI bilstjóri  var bjartsinn á að þetta mundi ganga vel og verður Lögreglan með i för með honum en sýningin opnar kl 10 i fyrramálið

01.10.2008 23:03

Bergur VE 44


                             Bergur VE 44, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2972
Gestir í dag: 179
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 597169
Samtals gestir: 24916
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 22:18:01
www.mbl.is