Færslur: 2009 Október

22.10.2009 09:46

Landað á Eskifirði


                               1135-Arnarberg ÁR 150 © Mynd þorgeir Baldursson
Linubáturinn Arnarberg ÁR  i eigu Auðbjargar Ehf i Þorlákshöfn landaði á Eskifirði i fyrradag
ekki veit ég aflabrögð né hvernig hefur gengið hjá þeim

22.10.2009 00:45

Trollið tekið


                             2154- ÁRBAKUR EA 308 ©MYND ÞORGEIR BALDURSSON 1992
skipverjar á togaranum Árbak EA (nú Mars RE 205)taka trollið á ýsuslóð i Hvalbakshallinu
á vormánuði 1992 afli var ca 5 tonn skipstjóri var Árni Ingólfsson

21.10.2009 21:38

Ritstjóra skipti

Þar sem að slitnað hefur uppúr samstarfi Emils Páls og þorgeirs mun hann ekki
koma meira að siðunni og er honum þökkuð samvinnan en ég mun halda uppteknum hætti
og setja inn fréttir og annað sem að tengist sjávarútvegi 
 
með bestu kveðjum Þorgeir Baldursson

21.10.2009 00:02

Athugasemdir við Bloggfærslur

Að gefnu tilefni eftir þónokkra ihugun finnst mér rétt að geta þess að ég hef ákveðið að opna
fyrir athugasemdir við myndir en vil biðja siðulesendur að gæta orðavals i hvivetna 
          kveðjur  þorgeir Baldursson

21.10.2009 00:00

Pólland


                                           Gdynia


                                          Í Gdynia


                                                 Í Nordship í Gdynia


                                                   Í Stocznia Gdansk


                                                         Stocznia


                                          Svafar fyrir framan Stocznia


                                  Tvær tvíbytnur © myndir Svafar Gestsson

                                       Þar með er þessum Póllandskafla lokið

20.10.2009 21:29

Gæslan fylgist með olíuskipi innan um borgarísjaka

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur í dag fylgst með siglingu olíuskipsins ZOYMA vestur fyrir Ísland en skipið er á leið frá Bandaríkjunum til Rússlands. Skipið valdi að sigla vestur fyrir land vegna lægða sem ganga yfir suður af landinu. Athygli vakti þegar skipið sigldi lengra í norður en venjan er á þessari siglingaleið en ástæðan var sú að skipið vildi halda ákveðinni fjarlægð frá fiskiskipum á svæðinu.

Eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF-Sif var í gæsluflugi um vestanvert landið og var hún beðin um að kanna svæðið nánar. Sá hún að skipið hafði nýlega farið hjá borgarísjaka en hafísrönd og stakir ísjakar voru nokkuð norðan við það. Var skipið upplýst um stöðuna var því bent á að fara varlega.

ZOYMA er 60 þúsund tonna olíuskip, skráð í Grikklandi. Það er 233 metrar að lengd, 42 metrar að breidd og ristir 15 metra. Skipið er ekki með olíu innanborðs en það er á bakaleið eftir að hafa siglt með olíu frá Rússlandi til Bandaríkjanna fyrr í þessum mánuði.

ZOMA_201009

Olíuskipið ZOYMA, mynd tekin úr eftirlitsbúnaði TF-Sifjar.

Kemur þetta fram á vef Landhelgisgæslunnar.

20.10.2009 20:36

Vestri BA 63


                                    2463.Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar

20.10.2009 20:32

Máni BA 211


                328. Máni BA 211 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, safn Sjómannadagsráðs

20.10.2009 20:27

Egill BA 468


               1611. Egill BA 468 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson

20.10.2009 14:38

Fróðaklettur GK 250 / Vestri BA 63 / Örvar II SH 177 / Kristbjörg HF 177


                                 239. Fróðaklettur GK 250 © mynd Snorri Snorrason

             239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, safn Sjómannadagsráðs


            239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson


           239. Örvar II SH 177, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll í ágúst 2008


              239. Kristbjörg HF 177, í Sandgerði © mynd Emil Páll í sept. 2008


              239. Kristbjörg HF 177, í höfn í Ólafsvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíðanr. 57 hjá Ankerlökker Verft A/S í Florö í Noregi 1964. Yfirbyggður 1986.

Nöfn: Fróðaklettur GK 250, Drangey SK 1, Vestri BA 63, Örvar SH 777, Örvar II SH 177 og Kristbjörg HF 177.

20.10.2009 10:18

Bíldudalshöfn


                            Bíldudalshöfn © mynd úr Flota Bíldudals, Ragnar Pálsson

20.10.2009 08:32

Eldborg GK 13 / Sandgerðingur GK 268


                                      171. Eldborg GK 13 © mynd Snorri Snorrason


                                171. Sandgerðingur GK 268 © mynd Emil Páll

Smíðanr. 173 hjá Bolsönes Verft í Molde, Noregi 1960. Úreltur 22. júlí 1989.

Nöfn: Eldborg GK 13, Reykjanes GK 50, Jóhannes Gunnar GK 268 og Sandgeringur GK 268.

20.10.2009 08:08

Sigurborg AK 375 / Sigurborg KE 375


                                                  1019. Sigurborg AK 375


                                              1019. Sigurborg AK 375


                            1019. Sigurborg KE 375 © myndir Emil Páll 1988

Smíðanr. 108 hjá A/S Hommelvik Mek. Verksted í Hommelsvik, Noregi 1966. Yfirbyggður Bretlandi 1977. Úteldingastyrkur samþykktur í nóv 1994, en ekki notaður.

Til að komast hjá forkaupsrétti Vestmannaeyjarbæjar var stofnað fyrirtæki í Vestmannaeyjum til kaupa á skipinu og það skráð á það á gamlársdag 1994 og síðan nokkrum dögum síðar flutti fyrirtækið heimili sitt til Hvammstanga og skipið þar með.

Nöfn: Sveinn Sveinbjörnsson NK 55, Freyja RE 38, Sigurborg AK 375, Sigurborg KE 375, Sigurborg VE 121, Sigurborg HU 100 og núverandi nafn Sigurborg SH 12.

20.10.2009 00:00

Skotland


                                                      Í Aberdeen, Mæsk-skip


                                                                Í Norðursjó


                                                Komið inn til Fraserburgh


                                                 Viking Islay, frá Aberdeen


                              Skotland og Danmark © myndir Svafar Gestsson

Hér með endar flokkurinn um Skotland a.m.k. að sinni. Hér fyrir neðan birtist mynd af skorsku skipi sem kom til Njarðvíkur fyrir 14 árum.


                         
Skorska skipið Alert FR 336 frá Franserburgh í Skotlandi í Njarðvíkurhöfn á árinu 1995, en þangað kom það til að sækja skipskrokk frá Skipamíðastöð Njarðvíkur sem hafði vinnuheitið Brúsi SN 7 © mynd Emil Páll í júní 1995

Umræddur skrokkur var smíðaður í Noregi og kom til Njarðvíkur 19. jan. 1983, þar sem klára átti skipið, en ekkert varð úr því þar sem kvótamálin breyttust hér á landi og því stóð skipið uppi í slippnum þó svo að íslensk fyrirtæki sýndu áhuga á kaupum á því. Þar sem þetta skip hafði smíðanr. 7 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur settu starfsmenn fyrirtækisins nr. SN 7 á skrokkinn og nafnið Brúsi. Í janúar 1995, hófst síðan lokafrágangur og lauk honum 22. júní sama ár o gþá hafði verið sett á hann stýrishús, perustefni o.fl. Var Brúsi síðan sjósettur þennan dag. 22. júní 1995 og daginn eftir fór Alert með hann í togi til nýrrar heimahfnar í St. Monens á Fife í Skotlandi. Þar var frágangi lokið og skipið fékk nafnið Faitfull III, en ekki var það þó lengi í útgerð því það sökk eftir árekstur við annað skip veturinn1998.

19.10.2009 21:49

Úr Sandgerðishöfn


  Frá Sandgerði: Sýnist að þarna séu 719. Árni Ólafur GK 315, 242, Geir goði GK 220, 1416. Arney KE 50 og trúlega 1204. Jón Gunnlaugs GK 444 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 228
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 7696
Gestir í gær: 1224
Samtals flettingar: 592663
Samtals gestir: 24597
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 04:46:08
www.mbl.is