Færslur: 2010 Mars

12.03.2010 12:33

Siðutogara vinna


                           Trollið Græjað  ©  Mynd úr Safni Úlfars Haukssonar
                                     i Aðgerð á dekki © Mynd úr safni Úlfars Haukssonar
                               Á fullu i Aðgerð © mynd úr safni Úlfars Haukssonar

                     Tekið i Kriu hver er maðurinn ©Mynd úr safni Úlfars Haukssonar
Hérna koma fjórar myndir frá siðutogara árunum þekkja menn skipin og einhverja á þessum myndum ennþá biða nokkrar myndir i viðbót birtingar meira siðar

11.03.2010 00:50

Löndun á Eskifirði i gær


                      Mjóeyrin á Eskifirði i Gærmorgun © Mynd Þorgeir Baldursson 2010

                       Löndun úr Sólbak EA 1 © Mynd Þorgeir Baldursson

                        Sólbakur  EA 1 og Mars RE 205 © Mynd Þorgeir Baldursson

                        Jón Kjartansson SU 11 © Mynd þorgeir Baldursson

                            Lögreglan i Eftirlitsferð © mynd þorgeir Baldursson
  
    Siggi Færeyingur með þann stóra © mynd þorgeir Baldursson

                        2072-Dofri SU 500 © Mynd þorgeir Baldursson

                       Sæfari ÁR 170 landar Sæbjúum © Mynd Þorgeir Baldursson
               Atli með væn Sæbjúu © Mynd þorgeir Baldursson
                          Haldið til hafs á ný © Mynd þorgeir Baldursson
Sólbakur EA 1 landaði á Eskifirði i gærmorgun um 90 tonnum af blönduðum afla  meðan landað var tók siðuritari göngutúr við annan mann og voru þá meðfylgjandi myndir teknar
Jón Kjartansson var að landa um 1600 tonnum af loðnu Siggi skipstjóri á Dofra su 500 lagði linu i firðinum og fékk meðal annas þennan Þorsk sem að viktaði 35 Kg óslægður einig var farið i heimsókn til Atla og skoðuð Sæbjúgna vinnslan en bátur fyrirtækisins Sæfari ÁR 170
var að koma inn til löndunnar i þann mund sem að við létum úr höfn um kl 17


09.03.2010 13:00

Nýr Bátur frá Trefjum


                                                 Etendard 2 © mynd Trefjar

                  Ný Cleopatra 33 til Ile d'Yeu í Frakklandi 

 

Nú á dögunum var afgreidd ný Cleopatra til Port-Joinville, á eyjunni Ile d'Yeu í Frakklandi.  Ile d'Yeu liggur rétt sunnan Bretaníuskagans á vesturströnd Frakklands.

 Kaupandi bátsins er David Beneteau sjómaður frá Port-Joinville.

 Báturinn hefur hlotið nafnið Etendard II. Báturinn mælist 11brúttótonn. Etendard II er af gerðinni Cleopatra 33.

 Aðalvél bátsins er af gerðinni Iveco C78M55 tengd ZF360IV-niðurfærslugír. Báturinn er útbúinn fullkomnum siglingatækjum af gerðinni Furuno.

Báturinn er útbúinn til neta og línuveiða. Hann mun stunda netaveiðar 4 mánuði á ári og línuveiðar með lifandi beitu 8 mánuði á ári.  Í bátnum eru sérútbúnir tankar til að halda beitu lifandi um borð. 

Uppistaða aflans er Barri.

Búnaður til netaveiða er frá Girard og búnaður línuveiða er frá Able.

Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking-björgunarbúnaði.

 Rými er fyrir 14stk 380lítra kör í lest. Stólar fyrir skipstjóra og háseta eru í brú. Svefnpláss er fyrir þrjá í lúkar auk eldunaraðstöðu með eldavél, örbylgjuofn og ísskáp.

Reiknað er með að báturinn hefi veiðar í Biscay flóanum undir lok mánaðarins.

 

 

TREFJAR LTD

OSEYRARBRAUT 29

220 HAFNARFJORDUR

08.03.2010 01:30

Súlan EA 300


                         Haukur Konnráðsson á Brúarvængnum © mynd Úlfar Hauksson

                         Súlan EA 300 kemur i Krossanes © Mynd Úlfar Hauksson

                        Súlan EA á Bakkaflóa i Gærmorgun © Mynd þorgeir Baldursson 2010

 Bjarni Bjarnasson skipstjóri ©Mynd þorgeir Baldursson
Nokkrar myndir af Súlunni EA fyrir og eftir breytingu en skipið er nú i höfn á Akureyri
þar sem að það verður málað og snurfunsað i slippnum ásamt hefbundnum viðhalds
verkefnum sem að tilheyra slipptökum

07.03.2010 13:51

Vikingur AK 100


                       Vikingur AK 100 á Bakkaflóa i morgun ©Mynd þorgeir Baldursson 2010

                    Vikingur AK við Langanesfontinn i morgun © mynd þorgeir Baldursson
Það er alltaf gaman að mæta skipum sem þessum á sjó og fylgir þvi ákveðin virðing að mynda
þau svo að vel sé þarna var sá gamli á milli 14 og 15 milna ferð og var ekkert verið að slá af þótt að
einhver fyrirstæða væri enda skrokkurinn rennilegur úr þýsku Kafbátasráli

07.03.2010 00:48

siðutogara þema


                    Hvað ungur nemur Gamall temur © Mynd úr safni Úlfars Haukssonar

                                  Þekkja menn þessa tvo © Mynd úr safni Úlfars Haukssonar


                  um borð i siðutogara © mynd úr safni Úlfars Haukssonar
                            Kallarnir i aðgerð © mynd úr safni Úlfars Haukssonar
                                 Meiri Aðgerð © Mynd úr safni Úlfars Haukssonar  
                               Horft frameftir © mynd úr safni Úlfars Haukssonar
Nokkar svipmyndir af störfum og aðbúnaði sjómanna myndinar eru birtar með góðfúslegu leyfi
Úlfars Haukssonar og Hauks Konrássonar en hann var lengi til sjós og tók talsvert af myndum sem við munum birta i bland við annað efni sem að siðuritara hefur borist að undaðförnu Meira siðar



06.03.2010 06:09

Meira gamalt


                                      Stjarnan © mynd úr safni Úlfars Haukssonar


                         Stjarnan og kallin i glugganum © Mynd úr safni Úlfars Haukssonar
                                Akraborg Akureyri © Mynd úr safni Úlfars Haukssonar


                           Hvaða bátur er þetta ©  mynd úr safni Úlfars Haukssonar

            Stund milli striða © mynd úr safni Úlfars Haukssonar

                           Flugbátur á pollinum © Mynd úr safni Úlfars Haukssonar

                                 Kominn á þurrt ©mynd úr safni Úlfars Haukssonar

Nú langar mig að biðja ykkur lesendur góðir að kommenta við þessar myndir ef þið vitið
einhver deili á annas vegar skipunum og hinns vegar þessum flugbát sem að lennti á pollinum
Myndirnar eru úr safni úlfars Haukssonar og Hauks Konráðssonar og kann ég þeim bestu
 þakkir fyrir afnotin

03.03.2010 12:23

Veiðimenn og Konur


             Sigriður Jörundsdóttir ©mynd þorgeir Baldursson 1995

                                veiðimaður ©mynd þorgeir Baldursson 1995

                                   Kalföttun ©Mynd þorgeir Baldursson  1995
Gamlar svarthvitar myndir frá seinnihluta siðustu aldar meira siðar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2508
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 596705
Samtals gestir: 24907
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 19:45:48
www.mbl.is