Færslur: 2017 Febrúar

14.02.2017 23:35

Nótinni Lúðrað

      Þorsteinn ÞH 360 Kastar Nótinni mynd þorgeir Baldursson 

12.02.2017 13:30

Hviltenni FD 60

               ex  Hviltenni FD 60   Nú Guðmundur i Nesi RE 13 mynd TI myndir  

12.02.2017 11:35

Húnakaffi i Gærmorgun

Nokkrar svipmyndir úr kaffinu okkar i Húna i gærmorgun minnum á kaffið alla 

Laugardagsmorgna milli kl 10-12 um borð i Húna sem að liggur við flotbryggjuna 

fyrir neðan Hof nýir hollvinir ávalt velkomnir 

                  Húni 11 EA 740 mynd þorgeir Baldursson 2017

 

 

 

 

 

 

 

 

12.02.2017 11:12

Sjóli við Kanarieyjar

      Sjóli RE Þjónustuskip við Kanarieyjar mynd Hörður Hólm 

                          Sjóli Skráður i Belise mynd Hörður Hólm 

12.02.2017 10:47

Hrisey 1982-85

Ég fékk nokkrar skemmtilegar myndir frá höfninni i Hrisey sem að 

Ingimar Tryggvasson sendi mér  hérna koma þær endilega kommentið við þær 

ef að þið þekkið og kannst við bátana og afdrif þeirra 

      Freri RE svanur EA og Eyborg EA mynd Ingimar Tryggvasson 

       Sólfell EA og Snæfell EA mynd ingimar Tryggvasson 

              Gamli Sævar mynd Ingimar Tryggvasson 

    Eyborg EA59 Haförn EA 155 og Eyfell EA 104 mynd Ingimar Tryggvasson 

11.02.2017 23:20

Frá toppi til Skutrennu

  Viðhaldsvinna i slippnum mynd þorgeir Baldursson 

11.02.2017 17:50

Forsetanum bjargað úr sjónum i dag

          Guðni Th Jóhannesson á uppleið Mbl.is Árni Sæberg 2017

               Gallvaskur um borð i Þyrlu Lhg Mbl.is Árni Sæberg 2017

Guðni stóð sig eins og hetja,“ seg­ir Sveinn Guðmars­son, upp­lýs­inga­full­trúi Land­helg­is­gæsl­unn­ar.

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar hífði Guðna Th. Jó­hann­es­son, for­seta Íslands, upp úr sjón­um á 112-deg­in­um

sem hald­inn er við tón­list­ar­húsið Hörpu í dag.

Mik­il eft­ir­vænt­ing ríkti eft­ir þess­um dag­skrárlið en Sveinn seg­ir að for­set­inn hafi leyst verk­efnið afar vel af hendi.

Guðni var afar spennt­ur fyr­ir verk­efn­inu, kát­ur í bragði og skemmti sér vel að sögn viðstaddra.

„Það sem mér fannst síðan flott­ast var þegar hann sat í dyr­um þyrlunn­ar með fæt­urna út og veifaði fólk­inu niðri,

eft­ir björg­un­ina. Það var virki­lega flott og kúl,“ seg­ir  Sveinn.

Eft­ir að þyrl­an hafði bjargað Guðna upp úr sjón­um flaug hún hring í kring um Bessastaði

til að leyfa for­set­an­um að sjá hvernig heim­ili hans lít­ur út séð ofan frá.  

 

11.02.2017 13:03

Norma Mary H-110 Kemur til Akureyrar i morgun

                Norma Mary H-110 Mynd Þorgeir Baldursson 2017

       Norma Mary og Kaldbakur i Bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 2017

                 Norma Mary H-110 mynd þorgeir Baldursson 2017

      Norma Mary kemur i Fiskihöfnina mynd þorgeir Baldursson 2017

 

11.02.2017 09:25

Húni EA

                             Húni 11 EA mynd þorgeir Baldursson 2007

11.02.2017 00:27

2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11

      2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11 mynd þorgeir Baldursson 

10.02.2017 22:04

Morgunbirtan við Hof

         Svona var birtan við Hof i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017

10.02.2017 21:36

Flotbryggja við Hof Yfirfarinn

I Sunnan Rokinu i vikunni  gekk mikið á við smábáta bryggjuna við Hof 

Reyndar svo mikið að Segl sem að haft er yfir dekkinu á Húna 2 

rifnaði i tælur enda ekki verið svona hvasst á pollinum i mörg herrans ár 

og fastsetningartóg Húna slitnuðu að hluta daginn eftir fóru svo 

starfmenn Hafnarsamlagsins ásamt tveimur Köfurum til að skoða 

festingar flotbryggjunnar sem að er austast og styttu i keðjunum 

sem að halda þeim um rúma tvo  metra Það voru Starfsmenn 

köfunnarþjónustufyrirtækisins Neðansjávar þeir Brynjar Lyngmo

og Erlendur Guðmundsson sem að sáu um það verk með 

aðstoð Starfmanna Hafnarsamlagsins 

  Starfsmenn Hafnarsamlags og Kafari mynd þorgeir 

                    Gert klárt til köfunnar mynd þorgeir Baldursson 2017

                       Kominn i Sjóinn mynd þorgeir Baldursson 2017

        Festingar skoðaðar við enda bryggjunnar mynd þorgeir Baldursson 

   Eins og sjá er eins gott að hafa allt klárt mynd þorgeir Baldursson 2017

09.02.2017 22:32

Fonnes H-10-AM á Akureyri i kvöld

Nú skömmu fyrir kl 22 i kvöld kom norska loðnuskipið Fonnes H-10-AM 

til hafnar á Akureyri en erindið var smávægileg bilun i kælikerfi 

sem að þurfti að laga og voru varahlutir sendir hingað norður 

og þeim komu svo Hafnarverðir til skipverja þegar lagst hafði verið að bryggju 

ekki var stoppað  lengi aðeins um eina klst og hélt skipið strax aftur til veiða

eftir að skipverjar höfðu skroppið i Hagkaup  til að kaupa tannkrem og tannbusta

og eflaust eitthvað fleira 

                       Fonnes H-10-AM mynd þorgeir Baldursson 2017

                   Beðið Eftir Springnum Mynd þorgeir Baldursson  

                   Tekið á móti Springnum Mynd Þorgeir Baldursson

          Skipstjórinn Allvin Gullasen i brúnni Mynd þorgeir Baldursson 

            Bjarni Bjarnasson kom á bryggjuna mynd þorgeir Baldursson 

   Bjarni Bjarnasson og Vignir Traustasson Hafnarv mynd Þorgeir Baldursson 

09.02.2017 20:31

Skorið úr skrúfu Norðborgar KG

 

         Norðborg Kemur að bryggju i Gærkveldi mynd þorgeir Baldursson

 

Færeyska fjölveiðiskipið Norðborg gerði stuttan stans á Akureyri í fyrrakvöld,

þar sem skorið var úr skrúfunni áður en haldið var til loðnuveiða norðan við land.

Skipið kom beint frá heimahöfn í Klaksvik en á leiðinni á miðin áttaði skipstjórinn sig á því

að hliðarskrúfan að aftan virkaði ekki.

Ástæða þess kom í ljós þegar Erlendur Bogason kafari kannaði aðstæður í Akureyrarhöfn;

keðja og dekk höfðu festst í skrúfunni og þegar þeir aðskotahlutir höfðu verið skornir burt hélt skipið þegar til hafs á ný.

Kristjan Rasmusen skipstjóri á Norðborg

sagðist myndu hefja veiðar strax í dag. Útlit á miðunum væri betra en reiknað hefði verið með,

hann hefði til dæmis séð góðar torfur austur af Langanesi.

Hann nefndi að norska loðnuskipið Garðar hefði fengið 500 tonn í gær af nokkuð vænni loðnu.

                    Trolldekkið séð úr brúnni  Mynd þorgeir Baldursson 

                Skipið er Stórt og Glæsilegt mynd Þorgeir Baldursson 

               Skutur skipsins mynd þorgeir Baldursson 

          Skipverjar klárir með landganginn mynd þorgeir Baldursson 

            Togdekkkið er engin smásmiði mynd þorgeir Baldursson 

             tvær flottrommur eru i skipinu mynd þorgeir Baldursson 

            Vinnslan er fyrir Uppsjávarfisk mynd þorgeir Baldursson 

         Færibönd flytja aflann um millidekkið mynd þorgeir Baldursson 

 

 

09.02.2017 09:35

Fjöldi Norðmanna útifyrir norðurlandi

                     AF vef Marinetraffic mynd þorgeir Baldursson 

mikill fjöldi Noskraloðnuskipa voru á leita loðnu i gærkveldi úti fyrir norðurlandi 

alls um 20 skip ef með eru talin leitarskipin Árni Friðriksson og polar Amaroq 

einnig var Bjarni Sæmundsson á Eyjafirði og færeyska loðnuskipið Nordborg 

sem að kom svo til hafnar á Akureyri i gærkveldi 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 7696
Gestir í gær: 1224
Samtals flettingar: 592688
Samtals gestir: 24599
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 05:07:13
www.mbl.is