Færslur: 2019 Janúar

06.01.2019 10:39

Sindri Ve 60 á útlegð frá Eyjum

            1274 Sindri Ve 60 mynd Tryggvi Sigurðsson

05.01.2019 18:19

Sólveig Ns á Seyðisfirði

         Sólveig Ns mynd þorgeir Baldursson des 2018

05.01.2019 03:42

Kleifarberg Re 70

 

    1360 Kleifarberg Re 70 svift veiðleifi í 12 vikur

 

04.01.2019 11:30

Margrét Su196

   

         6801 margrét su 196 mynd þorgeir Baldursson 

02.01.2019 14:12

Á sjó

       Á sjó en hvar mynd þorgeir Baldursson 2-01 2019

01.01.2019 08:17

Northguider siglir á isjaka við Svalbarða

            Northguider EX Timaremiut mynd Frode Adolfsen 2018

                                 Timmiaremiut mynd Gundi á Frosta 2014

Fjór­tán Norðmönn­um var bjargað um borð í tvær þyrl­ur eft­ir að neyðarkall barst frá frysti­tog­ar­an­um Northgui­der sem sigldi á haf­ís við Sval­b­arða fyrr í dag. Tíu var bjargað um borð í fyrri þyrluna en fjór­um í seinni. Svo virðist sem all­ir sjó­menn­irn­ir hafi sloppið við meiðsl eða áverka.

Áhöfn skips­ins sendi frá sér neyðarkall fyrr í dag þar sem greint var frá því að all­ir úr áhöfn­inni væru komn­ir í flot­galla og án áverka. Í frétt Sval­b­ardsposten seg­ir að þeim hafi tek­ist að halda á sér hita þar til björg­un barst.

Um tutt­ugu stiga frost var á svæðinu og mikið rok og hafa norsk­ir fjöl­miðlar eft­ir björg­un­araðilum að aðstæður hafi verið mjög krefj­andi. Báðar þyrlurn­ar lentu síðdeg­is á flug­vell­in­um á Sval­b­arða. við þetta má bæta að skipið var i eigu Royal Grenland Pelacic með islenska yfirmenn

og var gert út á rækuveiðar á svalbarðasvæðinu og landað i Tromsö 

 

01.01.2019 02:25

Áramóta kveðja

Óska öllum þeim sem hafa heimsótt siðuna Gleðilegs Árs og friðar 

með þökkum fyrir innlitið á Árinu 

KV þorgeir Baldursson 

 

               Kaldbakur EA 1 Mynd þorgeir Baldursson 31 Des 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1323
Gestir í dag: 124
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605527
Samtals gestir: 25560
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 16:09:13
www.mbl.is