Færslur: 2019 Mars

04.03.2019 07:24

Húnakaffi 2 mars 2019

                Spekingar spjalla  mynd þorgeir Baldursson 2 Mars 2019

                                      Kallarnir Davið Steini P og Elli   Mynd þorgeir 2019

                               Kaffigengið  mynd þorgeir Baldursson 2019

                                 Ingi P og Kristján frá Gilhaga mynd þorgeir 2019

             Bræður Ingi P og Steini P spá i spilin mynd þorgeir 2019

03.03.2019 20:09

Netabætning á sjó

  Netabætning á sjó Mynd þorgeir Baldursson 

03.03.2019 20:09

Útgerðarsaga Borgnesinga 1934- 1966

              útgerðarsaga Borgarness 

         Hvitá MB 8 Mynd þorgeir Baldursson 

                      Likan AF Hvitá MB 8 eftir Grim Kalsson 2013

                  Upplysingar um Akraborg  

                         Laxfoss Mynd þorgeir Baldursson 2013

              upplýsingar um  Hafborgu MB76 

                                 Akraborg  Mynd þorgeir Baldursson 2013

         Akraborg Likan eftir Grim Karlsson Mynd þorgeir Baldursson 
 
 

 

03.03.2019 20:07

Sigurður Brynjar EA 99

                                     6848 Sigurður Brynjar EA 99  

 

03.03.2019 17:17

Emeraude SM 934017 Brælusyrpa úr Barentshafi i feb 2019

               Emeraude SM934017 Myndir Þorgeir Baldursson feb 2019

              I gegnum Brimskaflinn Mynd þorgeir Baldursson 2019

                                          Mynd þorgeir Baldursson 2019

                                   Mynd þorgeir Baldursson 2019

                                    Mynd þorgeir Baldursson 2019

03.03.2019 11:10

Aukning i Rækjuveiðum i Barentshafi

                      Iliviliq GR 6 200 mynd þorgeir Baldursson 2015

Árið 2017 veiddu norsk og rússnesk skip samtals um 10.000 tonn af rækju í Barentshafi.

Framkvæmdastjórn rússnesku hafrannsóknastofnunarinnar, VNIRO, hefur lagt til mikla aukningu á veiðum á kaldsjávarrækju í Barentshafinu fyrir yfirstandandi ár.

Samkvæmt ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, mátti veiða 70.000 tonn á þessu ári úr öllu Barentshafi en ráðgjöfin VNIRO hljóðar upp á 90.000 tonn sem er 28,5% aukning frá ráðgjöf ICES. Síðastliðinn áratug hefur árleg rækjuveiði úr Barentshafinu aldrei farið yfir 30.000 tonn.

Árið 2017 veiddu norsk og rússnesk skip samtals um 10.000 tonn af rækju í Barentshafi en skip frá Evrópusambandinu, Grænlandi og Færeyjum samtals um 20.000 tonn.

VNIRO segir stöðugleika rækjustofnsins í Barentshafi réttlæta þessa ráðgjöf. Ráðgjöfin fyrir rússneska hluta Barentshafsins fyrir 2019 er 28.000 tonn en veidd voru 11.700 tonn á síðasta ári. Ráðgjöfin gerir því ráð fyrir rúmlega 30% aukningu á veiðum.

Mikil aukning hefur orðið í heild í rækjuveiðum Rússa á sama tíma og innflutningur á rækju til landsins hefur dregist saman. Á síðasta ári nam rækjuaflinn af öllum svæðum 30 þúsund tonnum en hann var 22 þúsund tonn árið 2017. Þetta er 36% aukning á einu ári.

Skálaberg og Brimnes á rækju

Aukningin er einkum tilkomin vegna aukinna veiða í Barentshafi sem fóru úr 3.700 tonnum 2017 í 11.700 tonn á síðasta ári. En veiðar jukust einnig á austlægum hafsvæðum Rússa. Utan efnahagslögsögunnar jukust veiðarnar einnig. Veiðar í erlendum efnahagslögsögum fóru úr nánast engu í 373  tonn og úr 111 tonnum í 430 tonn á alþjóðlegum hafsvæðum.

Innflutningur á rækju dróst saman úr 21.000 tonni 2014 í níu þúsund tonn árið 2017 vegna aukinna veiða Rússa. Árið 2017 voru fjórir rækjutogarar við veiðar í Barentshafi en tíu á síðasta ári. Þetta er meðal annars rakið til notkunar eldri skipa sem hafa misst hlutverk sitt í endurnýjun rússneska skipaflotans. Nokkur fyrirtæki hafa líka keypt skip frá Íslandi og Grænlandi, t.a.m. Norebo sem keypti Brimnes og Ilivileq og gerir þau út á rækjuveiðar.

Heimild

Guðjón Guðmundsson 

Fiskifrettir

 

03.03.2019 10:59

Arnar HU 1

   

  Arnar HU 1 á toginu i Barentshafi fyrir skömmu mynd þorgeir Baldursson 

03.03.2019 10:57

Kirkella H 7

          Kirkella H 7 á togi i Berentshafi mynd þorgeir Baldursson 2019

03.03.2019 10:52

Melhart M- 0239

      Melhart M-0239 ex Klara Sveisdóttir SU Mynd þorgeir Baldursson 2019

 

03.03.2019 10:49

Enniberg TN180

         Enniberg TN180 á togi i Barentshafi mynd þorgeir Baldursson 2019

02.03.2019 14:52

Rifandi gangur hvalaskoðun i Eyjafirði

Mikill Fjöldi erlendra ferðamanna fer i hvalaskoðun  frá Akureyri á hverju ári með bátum sem að 

Akureyri Hvalaskoðun  gerir út og i gær fóru um 110 farþegar með Hólmasól og 116 i dag 

og hafa þvi farið alls á þriðja þúsund manns frá áramótum og hefur verið stanslaus aukning i ferðir 

héðan sem að má að miklu leiti þakka góða markaðskynningu og hinu beina flugi frá Bretlandi 

með ferðaskrifstofunni Super Brake sem að lendir hér á mánudögum og föstudögum en þær ferðir 

munu taka enda 11 mars næst komandi 

 

                     2922 Hólmasól Mynd þorgeir Baldursson 1 mars 2019

                        Endanum sleppt Mynd þorgeir Baldursson 2019

                   Haldið i Hvalaskoðun Mynd þorgeir Baldursson 2019

                    Hnúfubakur á Eyjafirði Mynd þorgeir Baldursson 

            Hnúfubakur á leið i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

 

 

                    

 
 

02.03.2019 11:55

Kleifarberg RE 70 á togi i Barentshafi

         1360 Kleifarberg RE 70 á toginu i Barentshafi i feb mynd þorgeir Bald

01.03.2019 07:12

Polar Princess GR 6-54 i Barentshafi

  Polar Princess GR 6-54 á veiðum i Barentshafi mynd þorgeir Baldursson 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1213
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 598731
Samtals gestir: 24951
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 07:05:28
www.mbl.is