Færslur: 2019 September

21.09.2019 16:11

Ocean TigerR-38

 

 

  Ocean Tiger R-38 á rækjuveiðum í Barentshafi mynd Eiríkur Sigurðsson 

21.09.2019 07:24

Eyborg EA 59

      2190 Eyborg EA 59 mynd Hilmar Snorrason maí 2019

20.09.2019 19:09

Gullver Ns 12 Nýskveraður á heimleið

      1661 Gullver Ns12 á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2013

20.09.2019 17:11

Skólaskipið Sæbjörg Re á Eyjafiði

       1641 Sæbjörg Re á siglingu mynd þorgeir Baldursson 13-8 2014

20.09.2019 12:25

Kirkella H7 í Barentshafi

   Kirkella H7 á siglingu í Barentshafi mynd Björn Valur Gislasson  

 

 

20.09.2019 09:21

Sjóræningjaskip

        Sjóræningjaskip í skemmtigarði mynd þorgeir Baldursson 

19.09.2019 19:03

1476 Hjalteyrin EA 306 á leið í pottinn

         1476 Hjalteyrin EA 306 mynd þorgeir Baldursson 2019

      1395 Kaldbakur Ea301 og 1351 Snæfell Ea310 mynd þorgeir Baldurs

     1351 Snæfell EA 310 landar á akureyri mynd þorgeir Baldursson 

19.09.2019 07:53

Kagtind ex Oddeyrin EA

    Kagtind T-18-M ex Oddeyrin Ea í Tromso Mynd Eiríkur Sigurðsson 2019

15.09.2019 20:27

Steffano Ek 1401 i Barentshafi

       Steffano EK 1401 EX Pétur Jónsson RE69  Mynd Eirikur Sigurðsson 2019

                         Steffano Ek 1401 Mynd Eirikur Sigurðsson 2019

15.09.2019 15:57

Veiðar við Strendur Afriku

Héðinn Mari Kjartansson vélstjóri sendi mér nokkrar  myndir fyrir skömmu 

af lifinu Við strendur Afriku  hérna koma nokkrar

 

   Héðinn Mari  i höfn á Kanarieyjum 

   Þokkalegt Hal mynd Héðinn Mari 

              Löndun á Hafi úti mynd Héðinn Mari Kjartansson 2018

                           Erlent  skip mynd Héðinn Mari 2019. 

   Skipverjar á leið i fri mynd Héðinn Mari 

 

 

14.09.2019 22:28

Eros M-29-HQ

Fyrir nokkrum dögum kom Norska  uppsjávarveiðiskipið Eros M-29-HQ inn til Helguvikur 

skipið er 77,5 ml og 16,68 á lengd 4027 Bt smiðað 2012

og þá tók Karl  Einar Óskarsson Hafnsögumaður meðfylgjandi myndir og sendi mér 

kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

       Eros M-29-HQ kemur i Helguvik Mynd Karl Einar Óskarsson 12 sept 2019

                   Eros kominn inni höfnina mynd Karl Einar Óskarsson 12sept 2019

     Eros Kemur að bryggju i Helguvik mynd Karl Einar Óskarsson 12 sept 2019

14.09.2019 15:14

Grindhvala veisla á Pollinum

     Grindhvalahópur á pollinum i Gær mynd þorgeir Baldursson. 2019

mikill Fjöldi grindhvala var á pollinum i gær alls um 7o dýr á sögn Arnars Sigurðssonar

skipstjóra á Hólmasól  Skipi Hvalaskoðunnar Akureyrar en hvalirnir svömluðu meðfram 

leuiruvegi og norður með Drotningarbraut og var töluverð umferð þarna að fylgjast með 

 

13.09.2019 21:16

Björgúlfur EA312 landar á Dalvik i morgun

       2892 Björgúlfur EA312 landar á Dalvik i morgun mynd þorgeir Baldursson 

 2892 Björgúlfur  EA312 og nýja Frystihús Samherja Mynd þorgeir Baldursson 

11.09.2019 12:02

Queen Elizabeth á Akureyri i morgun

Snemma i morgun kom skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth til Akureyrar og verður hérna til kl 18 i dag 

skipið er 90.900 tonn  og farþegafjöldinn er 2.101en i áhöfn eru 1.005 og er þetta eitt af stærri skipum sem

að heimsækja Akureyri þetta árið héðan mun það halda til Reykjavikur og stoppa þar i 2 daga 

      Queen Elizabeth siglir inn Eyjafjörð i morgun Mynd þorgeir Baldursson 

    2955 Seifur og QE á pollinum i morgun  mynd þorgeir Baldursson 11 sept 19

               innbærinn og QE við bryggju i morgun  mynd þorgeir 11 sept 2019

        Fjöldi farþega hélt i bæinn i skoðunnarferðir mynd þorgeir Baldursson 

       og aðrir i rútum að Goðafossi og Mývatnsveit  Mynd þorgeir 11sept 2019

 

11.09.2019 01:06

Góð veiði á Austfjarðamiðum

Afar Góð veiði hefur verið á Austfjarðamiðum og hafa skipin verið að fylla sig á mjög skömmum tima 

allt niður i þrjá sólahringa og hefur það verið þorskur ,ýsa  ufsi og sunnar karfi og við þetta má bæta að mikið uppsjávarlif hefur verið á hraðri ferð norður með austfjörðum mest var af Makril snemmsumars en þegar leið á er það sild sem að veiðist i miklu magni rétt fyrir utan 12 milna mörkin

isfisktogarinn Gullver NS12 hefur  ekki farið varhluta af góðri fiskigengd og hefur komið með fullfermi nánast i öllum túrum i sumar 

          Þorskurinn Losaður úr pokanum mynd þurgeir Baldursson 7 sept 2019

   1661 Gullver Ns12 og 2744 Smáey VE 444 Myndir Þorgeir Baldursson 2019

             Pokinn kominn inná dekk  Mynd Þorgeir Baldursson 2019

                      2444 Smáey VE 444. mynd Þorgeir Baldursson 2019 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1134
Gestir í dag: 165
Flettingar í gær: 6629
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 9421161
Samtals gestir: 1342056
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 15:35:07
www.mbl.is