14.12.2021 23:55

Varðskipið Freyja á Eyjafirði i dag

                                   3011 Freyja á siglingu á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 14 des 2021

I dag koma Varðskipið Freyja til Akureyrar og var erindið að sækja uppsjávarveiðiskipið Janus EX 1293 Birtingur NK 124

og Börkur Nk 122 og draga það i slipp til Hafnarfjarðar þar sem aðskipt verður um Aðalvél og  skipið verður gert sjóklárt 

til siglingar til Mexico en þangað var það selt fyrir þónokkru siðan 

                                                    1293 Birtingur Nk 124 mynd þorgeir Baldursson 

                                                                     Janus Mynd þorgeir Baldursson 

                               3011 Freyja Leggur af stað með Janus frá Akureyri Mynd Ágúst Eiriksson 14 des 2021

                         3011 Freyja og 1293 Janus koma til Hafnarfjarðar i vikunni mynd Jón Páll Ásgeirsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060870
Samtals gestir: 50945
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:55:58
www.mbl.is