3011 Freyja á siglingu á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 14 des 2021
I dag koma Varðskipið Freyja til Akureyrar og var erindið að sækja uppsjávarveiðiskipið Janus EX 1293 Birtingur NK 124
og Börkur Nk 122 og draga það i slipp til Hafnarfjarðar þar sem aðskipt verður um Aðalvél og skipið verður gert sjóklárt
til siglingar til Mexico en þangað var það selt fyrir þónokkru siðan
|
1293 Birtingur Nk 124 mynd þorgeir Baldursson
|
Janus Mynd þorgeir Baldursson |
|
|
3011 Freyja Leggur af stað með Janus frá Akureyri Mynd Ágúst Eiriksson 14 des 2021
|
3011 Freyja og 1293 Janus koma til Hafnarfjarðar i vikunni mynd Jón Páll Ásgeirsson |
|
|