28.07.2009 11:56

Síðasta heimildin að hverfa


                                                    5433 Sólartindur
Rétt fyrir 1960 voru smíðaðir í Hafnarfirði nokkrir tæplega 5 tonna opnir bátar, sem voru vinningar í happdrætti og voru því kallaðir happadrættisbátarnir. Bátarnir báru í upphafi allir nöfn sem endaði á tindur s.s. Sólartindur, Heklutindur, Klukkutindur o.fl. Í dag eru þessir bátar flestir búnir að týna tölunni, en þó er vitað um einn sem bar einu sinni nafnið Sólartindur. Sést hann hér á myndunum eins og hann lítur út, en búið er að rífa hann mikið, setja á hann annað stýrishús og breyta á ýmsa vegu. Samt virðist flest benda til að hann týni einnig tölunni og þar með hverfur þessi heimild.


                                     © myndir Emil Páll í júlí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is