EYBORG EA 59
mynd þorgeir baldursson
Eyborg EA 59 kom til hafnar á Akureyri i morgun úr fyrstu veðiferð eftir að skipið kom til landsins
eftir að hafa verið á veiðum erlendis um tima skipið var með rúm eitthundrað tonn af iðnaðarrækju
sem að verður landað á Hólmavik i birjun næstu viku alls tók veiðiferðin 25 daga höfn i höfn
aflabrögð hafa farið batnandi með hækkandi sól og hlýnandi veðri