18.03.2010 17:04

Eyborg EA 59

                                         EYBORG  EA 59  mynd þorgeir baldursson 


Eyborg EA 59 kom til hafnar á Akureyri i morgun úr fyrstu veðiferð eftir að skipið kom til landsins 
eftir að hafa verið á veiðum erlendis um tima skipið var með rúm eitthundrað tonn af iðnaðarrækju 
 sem að verður landað á Hólmavik i birjun næstu viku alls tók veiðiferðin 25 daga höfn i höfn 
aflabrögð hafa farið batnandi með hækkandi sól og hlýnandi veðri 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 563
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 7749
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2253599
Samtals gestir: 69031
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 05:48:11
www.mbl.is