23.03.2010 19:40

1937- Björgvin EA 311


                             1937-Björgvin EA 311 © Mynd þorgeir Baldursson 2010


                                  Springurinn settur fastur ©Mynd Þorgeir Baldursson

                       Það var annsi kuldalegt á bryggjunni i dag ©mynd þorgeir Baldursson
Björgvin EA 311 kom til hafnar á Akureyri i dag en hann var að koma úr norsku lögsögunni
aflinn þar var með besta móti skipið var með um 600 tonn og voru um 500 tonn þorskur úr
þeirri norsku en restin var tekin á heimamiðum djúpt austur af landinu
aflaverðmætið er um 175 milljónir og túrinn tók 32 daga höfn i höfn

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1326
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060742
Samtals gestir: 50944
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:04:29
www.mbl.is