Tróndur i Götu FD 175 i Tóftum mynd Jón Pálmi Pétursson
Við Bryggju i Færeyjum mynd Jón Pálmi Pétursson
Horft fram á Bakkann © mynd Jón Pálmi Pétursson
Flottrollstrommurnar ©Mynd Jón Pálmi Pétursson
Afturskipið ©Mynd Jón Pálmi Pétursson
Brúinn © Mynd Jón Pálmi Pétursson
Þessar myndir af Þrándi i Götu sendi mér Jón Pálmi Pétursson sem að er búsettur i tóftum i færeyjum
i um 20 ár og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
Helstu mál skipsins eru eftirfarandi lengd 81,60 M. og breidd 16.62 M.
og það mælist 3527 TONN
i þvi er aðalvél Wartsila 12V 32. 8046 Ha
eigandi skipsins er
P/F Hvamm í Götu í Færeyjum
En stálvinna skipsins fór fram í Póllandi fyrir
Karstensens Skibsværft A/S. í Skagen í Danmörku.
En stöðin í Skagen er afhendingaraðili
skipsins.