31.03.2010 19:03

Kynning á starfsemi Samherja á Glerártorgi

Sett hefur verið upp kynning á starfsemi Samherja í máli og myndum á Glerártorgi á Akureyri. Sýningin er áhugaverð fyrir Eyfirðinga sem og aðra gesti þar sem hún lýsir bæði starfseminni innan lands og utan og einnig áhrifum starfseminnar á samfélagið t.d. hér við Eyjafjörð. Sýningin er opin til 19.apríl. Myndir frá sýningarsvæðinu i dag


                          Á GLERÁRTORGI I DAG ©MYND ÞORGEIR BALDURSSON

                                          Talsverð traffik© Mynd þorgeir Baldursson 

       FLOTT SÝNING  © MYND ÞORGEIR BALDURSSON  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327785
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:07:32
www.mbl.is