19.04.2010 21:20

Sæfari fékk á sig brot


                                     2691- Sæfari Mynd þorgeir Baldursson 2010
Það óhapp varð um hádegsbilið i dag að Grimseyjaferjan Sæfari fékk á sig hnút þegar skipið átti
eftir um 10 milna siglingu til Grimeyjar við það brotnuðu rúður i farþegasal skipsins og sjór flæddi inn en tveir farþegar sem að  um borð voru sakaði ekki þvi að þeir voru i koju skipið kom til Akureyrar nú seinnipartinn og var tekið upp hjá slippnum um kl 18/30 og verða skemmdir skoðaðar á morgun svo verður skipið málað auk hefbundinna slippverka

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1569
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060985
Samtals gestir: 50952
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 18:00:53
www.mbl.is