26.04.2020 11:08

Skoðunnarferð með Ribbbátum i Eyjum

                       7692 Jötunn mynd Óskar Pétur Friðriksson  

               7692    Jötunn  i Kafhelli Mynd óskar Pétur Friðriksson 

Þessar tvær eru af Jötni sem Ribb safari gerðu út.

Önnur myndin er inni í Kafhelli, en hann er í einni af Smáeyjum, nánar til tekið Hænu.

Á hinni myndinni er siglt neðan við Blátind út frá Kaplagjótu í átt að fílnum fræga.

                                  Mynd Óskar Pétur Friðriksson 

Eins og sést erum við á siglingu norðan við Heimaey.

Næst okkur eru Eiðisdrangar (svartir), Eiðið sjálft er innan við þá og síðan kemur Klifið og innan við það er Háin.

Norðan við Klifið er Stóri  Örn og fjær má sjá í Dalfjallið og þar utan við sést í nystu eyjuna í Smáeyjum eða Hrauney.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1326
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060742
Samtals gestir: 50944
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:04:29
www.mbl.is