Færslur: 2017 Ágúst

25.08.2017 08:22

Kaldbakur og Sólbakur á Pollinum

      Kaldbakur og Sólbakur á Pollinum þann 4 mars 2017 mynd þorgeir 

25.08.2017 08:17

1472 Klakkur Sk 5

                    1472 Klakkur SK 5 Mynd þorgeir Baldursson 2017

25.08.2017 08:12

2919 Sirrý IS 36 tekur trollið

                 2919 Sirrý IS 36 Mynd þorgeir Baldursson 2017

25.08.2017 08:10

1937 Björgvin EA 311

                   1937 Björgvin  EA 311 Mynd þorgeir Baldursson 2017 

24.08.2017 22:30

2403 Hvanney SF 51

Hvanney SF 51 sem að hefur verið i slipp á Akureyri siðastliðnar 3 vikur hélt til heimahafnar 

um hádegisbilið og það var tekinn smá myndahringur áður en að lagt var af stað en áætlun 

var að siglingin taki um 26 klst enda tlsvert að sigla frá Akureyri til Hornafjarðar 

en hérna koma 2 myndir af bátnum bestu þakkir Þorsteinn frændi og góða heimkomu 

                  2403 Hvanney SF 51 Mynd þorgeir Baldursson 2017  

                      2403 Hvanney SF 51  Mynd þorgeir Baldursson 2017

17.08.2017 20:41

2893 Drangey SK 2

Nýtt skip út­gerðarfyr­ir­tæk­is­ins FISK Sea­food á Sauðár­króki, Drang­ey SK-2, sigl­ir nú til heima­hafn­ar frá Tyrklandi,

þar sem það var smíðað í Cem­re.

Sér­stök mót­töku­at­höfn verður á Sauðár­króks­höfn á laug­ar­dag­inn. Um tals­verð tíma­mót er að ræða, en rúm 44 ár eru frá því að ný­smíðaður tog­ari kom til Sauðár­króks.

Áætlað er að nýja skipið kosti um 2,5 millj­arða króna og í landi hef­ur verið fjár­fest fyr­ir veru­leg­ar fjár­hæðir síðustu ár. Má þar nefna sér­staka þurrk­stöð og nú er unnið að því að stækka hrá­efn­is­mót­töku fyr­ir­tæk­is­ins. Á þeim fram­kvæmd­um að ljúka í haust. Fram und­an er enn frek­ari upp­bygg­ing í nýrri tækni og aðstöðu, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild Morgunblaðið

17.08.2017 09:01

2203 Þerney RE Seld til Suður Afriku

HB grandi hefur selt Þerney RE 1 til Suður Afríku og verður hún afhent nýjum eigendum 15. nóvember næstkomandi. Kaupandinn er Sea Harvest Corporation (Pty) Ltd sem er öflugt félag í útgerð og vinnslu og er söluverðið 13,5 milljónir USD eða 1,4 milljarðar króna. 

Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fyrirtækisins, þar sem segir ennfremur:

Tvöföld áhöfn er nú á Þerney, en 27 eru í áhöfn hverju sinni. HB Grandi mun aðstoða þá í áhöfn Þerneyjar sem ekki komast í pláss á öðrum skipum félagsins við atvinnuleit eins og kostur er.

Þerney RE 1 er frystitogari og er aflinn flakaður og frystur um borð. Þerney var smíðuð árið 1992 í Noregi og hefur verið gerð út af HB Granda frá því hún kom til landsins 1993.

    Kristinn Gestsson skipstjóri á Brúarvængnum Mynd þorgeir Baldursson 2017

  Þerney RE1 að toga á Halanum i siðustu viku Mynd þorgeir Baldursson 2017

  og hérna er hún að toga i Barentshafi i vor mynd þorgeir Baldursson 2017

16.08.2017 22:42

2917 Sólberg ÓF 1

2917 Sólberg ÓF 1 kemur til Heimahafnar á Siglufirði Mynd Þprgeir Baldursson 

16.08.2017 16:44

1360 Kleifarberg RE 70

               1360 Kleifarberg RE 70 Mynd Þorgeir Baldursson 2017

16.08.2017 16:41

1755 Aðalbjörg RE 5

                  1755 Aðalbjörg RE 5 mynd þorgeir Baldursson  2017

15.08.2017 23:15

2936 Þórsnes SH 109

Hið nýja Þórsnes SH 109 Kom til hafnar á Akureyri i siðustu viku og landaði um 100 tonnum af Grálúðu 

sem að fryst er um borð báturinn er með 6 trossur sem að eru með 70 net i hverri og hefur sá 

hátturinn verið hafður að birjað er að draga um kl 6 á morgnana og hætt um kl 21 

en alls eru 16 menn i áhöfn og skipið er úti i 16 daga og siðan er fjögurra daga innivera og 

að sögn Margeirs Jóhannsonar Skipstjóra hefur veiðin verið góð og verðið á afurðunum 

með besta mótienda fer ekkert frá borði þar sem að Hausar og sporðar ásamt búknum 

eru hirtir hann tók svo myndahring fyrir mig þegar látið var úr höfn núna seinnipartinn 

                Margeir Jóhannsson Skipst Mynd þorgeir Baldursson 2017

                           2936 Þórsnes SH109 Mynd þorgeir Baldursson 

                            2936 Þórsnes SH 109 mynd þorgeir Baldursson 2017
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061976
Samtals gestir: 50970
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21
www.mbl.is