Færslur: 2018 Október

31.10.2018 21:22

Helga Maria AK 16

               1868 Helga Maria AK 16 Mynd þorgeir Baldursson 2018 

30.10.2018 03:26

Björgunnaræfing à pollinum

  Björgunnaræfing á pollinum 12-5-2017 mynd þorgeir

29.10.2018 14:35

Trollið tekið à Vigra Re 71

     Trollið tekið à Vigra Re 71 mynd þorgeir 2017

 

29.10.2018 01:02

Múlaberg Si 22

           1281 múlaberg Si 22 á rækjuveiðum mynd þorgeir

 

28.10.2018 21:15

Einar Afi

 7822 Einar Afi á Neskaupstað mynd þorgeir 2018

 

27.10.2018 11:02

Togarar i Barentshafi i mars 2018

            Togarar i Barentshafi i mars 2018 mynd þorgeir Bald

27.10.2018 00:40

Jóna Eðvalds SF 200

 2618 Jóna Eðvalds SF 200 mynd Guðmundur K Tryggvasson 2017

27.10.2018 00:34

Jóhanna EA 31

             

 

        1808 Jóhanna Ea 31 mynd þorgeir Baldursson 2018

26.10.2018 04:32

Seifur og pàll Jónsson Gk 7

I fyrrinótt kom dràttarbátur  Hafnarsamlags Norðurlands með linubàtinn Pál Jónsson Gk 7 til hafnar à Akureyri en báturinn varð velarvana úti fyrir norðurlandi og var talið að skiptiteinn hafi gefið sig eg myndaði skipin þegar þau komu til Akureyrar 

 2250Sleipnir 1030  páll Jónsson og Seifur mynd þorgeir 2018

  Sleipnir Pàll Jónsson og Seifur mynd þorgeir 2018

 1030 Pàll Jónsson Gk 7 á leið uppi slipp mynd þorgeir 2018

  Á leiðinni upp sleðann mynd þorgeir Baldursson

23.10.2018 17:01

Kappsigling á Eyjafirði

Það er alltaf gaman að fylgjast með fallegum skipum á sjó og sérstaklega þegar 

veðrið var i dag blankalogn og smá sólarglenna þegar Björg EA 7 lét úr höfn eftir löndun 

og um svipað leiti fór hvalaskoðunnarbáturinn  Konsúll af stað i ferð og var henni 

heitið að suðurodda Hriseyjar þar sem að sést hafði til fjölda Hnúfubaka 

að sögn forsvarsmans Eldingar alls milli 10-20 stykki 

herna koma nokkrar myndir frá þvi i dag 

      2894 Björg EA 7 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 230okt 2018

       2938 Konsúll og 2894 Björg EA 7 Mynd þorgeir Baldursson 2018

                   2894 Björg EA og 2938 Konsúll mynd þorgeir Baldursson 2018

           2894 Björg EA  og 2938  Konsúll mynd Þorgeir Baldursson 2018

 

22.10.2018 22:15

Bergur VE 44

 2677 Bergur VE44 á austfjarðamiðum fyrir skömmu mynd þorgeir Baldursson 

22.10.2018 22:01

Trondskjær frá Tromso i Gdansk

               Trondskjær i Gdansk Mynd Guðmundur Sigurðsson 2018

                Kjölurinn er vigalegur Mynd Guðmundur Sigurðsson 2018

         Rennilegur Mynd Guðmundur Sigurðsson 2018

22.10.2018 20:47

Blængur NK 125 fær ný Togspil

Blængur Nk 125 sem að er i eigu Sildarvinnslunnar i Neskaupstað kom i slipp 

á Akureyri i siðustu viku og er ætlunin að skipta um togspil ásamt þvi laga 

eitthvað til á vinnsludekkinu ásamt öðrum slippverkum sem að fylgja þessu 

i morgun voru spilin kominn við skipshlið og gömlu spilin uppá bryggju 

               1345 Blængur NK125 mynd Þorgeir Baldursson 22 okt 2018

21.10.2018 16:43

Bjarni Ólafsson AK 70 nýskeraður úr Slippnum

Um miðjan dag hélt Bjarni Ólafsson AK 70 af stað frá Akureyri þar sem að hann hefur verið i slipp 

þar sem að unnin voru hefðbundin slippverk og að auki var aðalvélin tekin upp og mun skipið 

verða á Neskaupstað i fyrrramálið þar sem að tekin verða veiðarfæri og siðan haldið til veiða 

Ég fékk Runólf skipstjóra til að taka smá myndahring og hérna koma nokkrar myndir

    Runólfur Runólfsson Skipst Mynd þorgeir Bald

        2909 Bjarni Ólafsson AK 70 mynd þorgeir Baldursson 21 okt 2018

                      2909 Bjarni ólafsson AK 70 Mynd þorgeir Baldursson 2018

                  Haldið til Neskaupstaðar Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

21.10.2018 12:40

Rav i Gdansk

  Fékk þessa mynd senda i vikunni er einhver sem að veit eitthvað um þetta skip ?

Kanski Óskar Franz 

 

                Rav i Gdansk  Mynd Guðmundur Sigurðsson 2015

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061976
Samtals gestir: 50970
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21
www.mbl.is