Kategori: tónlistarviðburðir12.04.2008 00:17Þursaflokkurinn á Græna hattinum© mynd þorgeir baldursson 2008 Hinn magnaði þursaflokkur kom saman á Græna Hattinum á Akureyri i gærkveldi og flutti þar mörg af sinum bestu lögum húsfyllir var og verða tvennir tónleikar á sama stað i kvöld og fyrir þá sem að hafa gaman af tónlist þursanna hvet ég til að fara og hlusta á þá og njóta vel N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 06.12.2007 19:55Kóngurinn i syngandi sveifluHallbjörn Hjartarsson i kunnuglegri sveiflu á Brodway 1985 en það ár var Ágústa Björnsdóttir frá Akureyri Islandsmeistari i Freestyle danskeppni N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 04.08.2007 01:21EIN MEÐ ÖLLU AKUREYRI 2007Ein með öllu hófst á Akureyri i gærkveldi og var kominn talsverður fjöldi fólks i bæinn og þar á meðal voru HARA systur úr hveragerði LJÓTU HÁLVITARNIR frá Húsavik og svo verða ýmsir skemmtkraftar Björgvin Halldórsso og hljómsveitin Von frá Sauðarkróki. PÁLL ÓSKAR ,Sniglabandið, Magnús Prins póló ,Stuðmenn JÓVAN X-FACTOR Söngvaborg (Sigga Beinteins og Maria Björk) Helena Eyjólfs og Hvitir Mávar ásamt ýmum öðrum viðburðum sem að hægt er að nágast bæklinga yfir i sjoppum og bensinstöðvum i bænum N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 01.08.2007 21:20Jonny King og Siggi Helgi i Hótel BjarkarlundurKántrýbragur verður á fjölskylduhátíðinni í Bjarkalundi í Reykhólasveit um verslunarmannahelgina. Kúrekar norðursins, þeir Johnny King og Siggi Helgi, bregða sér vestur og sjá um fjörið ásamt söngkonunni Lilju Björk. Línudanskennsla verður í boði ásamt karaókíkeppni fyrir börn og fullorðna, sem geta tekið sönginn sinn með sér á diski. Ratleikur verður fyrir yngstu kynslóðina. Á laugardagskvöldið verður brenna með gítarspili og söng eins og alltaf um verslunarmannahelgina í Bjarkalundi. Í veitingasalnum á hótelinu verða í boði kántrýborgarar, burritos og kántrýdrykkir í kúrekastíl, auk hins rómaða matseðils Bjarkalundar. N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 26.05.2007 00:4950 Ára SöngafmæliOkkar ástsæla Helena Eyjólfsdóttir sóngkona hélt uppá 50 ára söngafmæli sitt i Sjallanum i gærkveldi að viðstöddu fjölmenni en um það bil 200 manns sóttu tónleikana og hafði hún með sér einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara og á meðal þeirra voru Ragnar Bjarnasson og Þorvaldur Halldórsson , sem að sjást hérna á mynd með söngkonunni N/A Blog|WrittenBy Þorgeir
|
Arkiv
Um mig Namn: Þorgeir BaldurssonMobilnummer: 8620479Mejladress: thorgeirbald62@gmail.comPostadress: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðPlats: HörgárbyggðOm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiLänkar
Antal sidvisningar idag: 1583 Antal unika besökare idag: 20 Antal sidvisningar igår: 1858 Antal unika besökare igår: 51 Totalt antal sidvisningar: 1062857 Antal unika besökare totalt: 50974 Uppdaterat antal: 22.12.2024 08:06:47 |
© 2024 123.is | Registrera dig för 123.is | Kontrollpanel