Blogghistorik: 2021 N/A Blog|Month_10

31.10.2021 18:34

Gullver Ns12

 

 

1661 Gullver Ns12 í kaldaskit í morgun mynd þorgeir Baldursson 

28.10.2021 16:07

Góður gangur í kolmunnaveiðum Hoffells Su

Í kvöld þegar Hoffellið fór út eftir löndun.  Áhöfnin tók á móti köku í tilefni þess að skipið hefur komið með rúman 1,5 milljarð að landi á árinu samtals tæp 35.000 tonn.

Þetta er mesta aflaverðmæti frá þvi að skipið kom til Fáskrúðsfjarðar 2014, en áður hafði verðmæti verið á einu ári rúmur 1,4 milljarður

                                                                                                                                            Tertan Góða sem að smakkaðist afar vel  mynd Kjartan Reynisson 

                                                            2685 Hoffell Su 80 mynd þorgeir Baldursson 

 

        Sigurður Bjarnason skipstjóri á Hoffelli Su mynd þorgeir Baldursson 

27.10.2021 22:55

Bergey Ve dregur Vestmannaey til Neskaupstaðar

                2963 Bergey Ve 144 og 2964 Vestmannaey Ve 54 mynd þorgeir Baldursson 2019

          önnnur af tveimur Yanmar aðalvelin í Vestmannaey Ve 54 mynd Þorgeir Baldursson 2019

26.10.2021 22:16

Nýtanleg ígulkeramið í Norðfjarðarflóa

 

                              1787 Eyji Nk 4 mynd þorgeir Baldursson október 2021

                1787 Eyji Nk 4 hifir plóginn við Norðfjarðarhornið mynd þorgeir Baldursson 

Skolla­kopp­ar eða ígul­ker fund­ust á 90% stöðva í leit að mögu­leg­um miðum í Norðfjarðarflóa og Mjóaf­irði síðasta vor. „Niður­stöður könn­un­ar­inn­ar leiddu í ljós að nýt­an­leg ígul­keramið eru á svæðinu, sér­stak­lega í Hell­is­firði og Viðfirði,“ seg­ir m.a. í skýrslu Haf­rann­sókna­stofn­un­ar um verk­efnið.

Afl­inn var 15-200 kíló í togi, en togað var á tíu stöðvum. Meðal­stærð var yfir lönd­un­ar­stærð á öll­um stöðvum þar sem skolla­kopp­ur veidd­ist. Yf­ir­leitt var afl­inn nokkuð hreinn og lít­ill meðafli.

Útgerðarfé­lagið Emel ehf. í Nes­kaupstað stóð fyr­ir leiðangr­in­um og var bát­ur þeirra, Eyji NK-4, notaður við könn­un­ina. Um borð var veiðieft­ir­litsmaður, sem sá um sýna­tök­ur, mynda­tök­ur og skrán­ingu.

Ígul­kerið skolla­kopp­ur eða græníg­ull mun vera eina ígul­kera­teg­und­in við Ísland sem hef­ur verið nýtt. Til­rauna­veiðar hóf­ust, þá stundaðar af köf­ur­um, árið 1984 á nokkr­um stöðum við landið en lögðust af 1988. Árið 1993 hóf­ust veiðar að nýju við landið, en þá voru notaðir plóg­ar við veiðarn­ar. Há­mark landaðs afla var 1.500 tonn árið 1994 og voru veiðarn­ar stundaðar fram til 1998 þegar markaðir hrundu. 2004 hóf­ust plóg­veiðar að nýju í inn­an­verðum Breiðafirði en litlu var landað þar til árið 2007 er afl­inn var 134 tonn.

Síðan þá hef­ur afl­inn auk­ist og mest verið veitt í Breiðafirði en sl. ár hef­ur einnig verið veitt í Húna­flóa og Reyðarf­irði, seg­ir í skýrslu Haf­rann­sókna­stofn­un­ar.

22.10.2021 18:53

ILIVILIQ GR 2-201 á Eskifirði

              ILIVILIQ GR 2-201 við bryggju á Eskifirði  mynd þorgeir Baldursson 23 sept 2021

                     ILIVILIQ GR 2-201 mynd þorgeir Baldursson 23sept 2021

           ILIVILIQ GR 2-201 og Aðalsteinn jónsson Su 11 mynd þorgeir Baldursson 23 september 2021

                                 ILIVILIQ GR 2-201   mynd þorgeir Baldursson 23sept 2021

21.10.2021 06:09

key Fighter að sækja Lýsi til Fáskrúðsfjarðar

                    Key Fighter  á Fáskrúðsfirði í Gærmorgun mynd þorgeir Baldursson 

        Key Fighter og Hoffell Su 80 við bryggju á Fáskrúðsfirði í Gærmorgun mynd þorgeir Baldursson 

20.10.2021 18:57

allhvasst á Fáskrúðsfirði í dag

það var allhvass vindur í hviðum í morgun þegar ég fór á fætur 

og fór vindmælirinn í brúnni á Ljósafelli Su 70 í um 30 hnúta 

 

 

            Fáskrúðsfjörður í morgun mynd þorgeir Baldursson 

         Ljósafell Su og Hoffell Su í Höfn á Fáskrúðsfirði í morgun  mynd þorgeir Baldursson 

19.10.2021 22:07

Rex NS 3 að Grotna niður

                  Rex Ns 3 á Reyðarfirði í dag mynd þorgeir Baldursson 19október 2021

þessi Bátur hefur staðið lengi við kaffi Sumarlinu á Fáskrúðsfirði hver er saga hans 

óðinn Magnasson þú veist allt um málið og kanski einhverjir fleiri 

17.10.2021 12:55

Hákarlinn skorinn

                        Hákarlinn skorinn mynd þorgeir Baldursson 17október 2021

það var létt yfir strákunum okkar í dag þegar 

þeir voru að skera Hákall sem að koma upp með trollinu í  nótt 

        Hákarlinn er vel tenntur mynd Þorgeir 

13.10.2021 11:55

Loðnukvótinn 662 tonn

                                             Loðnuveiðar mynd þorgeir Baldursson 

11.10.2021 23:37

Barði Nk 120 Ex Börkur Nk

 

2865 Barði Nk 120 Ex Börkur 11 Nk122  við bryggju í Neskaupstað mynd Guðlaugur B Birgisson 2021 og mun verða áfram í eigu Sildarvinnsunnar í Neskaupstað þar sem að aukinn loðnukvóti 

kallar á öll þau skip sem að brúkleg eru spurning hvort að Jón Kjartansson Su 111 og sighvatur Bjarnasson  ve verði klárir  í slaginn  

10.10.2021 18:45

Óveður á Hofsósi í birjun október

það var ekki gæfuleg aðkoman að höfninni á Hofsósi í birjun október 

þegar heimamenn litu yfir hafnarsvæðið allt á rúi og stúi 

oliutankur fyrir smábáta hafði lostnað viktarskurinn á leiðinni í höfnina 

og rusl uppí fjöru myndir  Þiðrik Unason 

                 oliutankur fyrir smábáta hafði lostnað mynd þiðrik unason 

                           viktarskurinn í frumeindum mynd þiðrik unason 

           viktarskurinn og olitankurinn mynd þiðrik unason 

          Grjót og netahringir á við og dreif um hafnarsvæðið  mynd þiðrik unason 

09.10.2021 21:54

Blængur Nk á Isafirði

                                    1345 Blængur Nk 125 mynd þorgeir Baldursson 2021

í morgun kom frystitogarinn Blængur Nk til hafnar á Ísafirði og var erindið að fá 

gert við bilun í aðalvél skipsins og á þessari stundu er ekki vitað hvað það tekur 

langan tíma fréttin verður uppfærð Blængur Nk hélt til veiða aftur í nótt eftir viðgerð á 

Aðlavélinni þar sem að þetta var auðveldara en að þetta leit út í birjun og nú er 

skipið komið á  veiðar útaf vestfjörðum 

08.10.2021 17:57

Bjarni Ólafsson Ak 70

 

 

         2909 Bjarni Ólafsson Ak 70 við bryggju á Neskaupstað  í vikunni mynd þorgeir Baldursson 

06.10.2021 00:19

Oddeyrin EA210 i fyrstu veiðiferð

I kvöld hélt Nýjasta skip samherja Odderin Ea 210 til veiða frá Akureyri og þá voru þessar myndir teknar 

                                          Trollið tekið um borð i dag mynd þorgeir Baldursson 5 okt 2021

                    Áhöfnin skömmu fyrir Brottför i kvöld Mynd þorgeir Baldursson 5 okt 2021

            Hjörvar Kristjánsson Verkefnastjóri kom sleppti og spýtti á endann mynd þorgeir Baldursson 

                    Hjörtur Valsson Skipst og Páll Steingrimsson  stýrimaður mynd þorgeir Baldursson 

                                                Haldið til veiða mynd þorgeir Baldursson 5 oktober 2021

                   2978 Oddeyrin EA210 heldur til veiða frá Akureyri mynd þorgeir Baldursson 5 október 2021

 

Um mig

Namn:

Þorgeir Baldursson

Mobilnummer:

8620479

Postadress:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Plats:

Hörgárbyggð

Om:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Länkar

Antal sidvisningar idag: 1122
Antal unika besökare idag: 18
Antal sidvisningar igår: 1858
Antal unika besökare igår: 51
Totalt antal sidvisningar: 1062396
Antal unika besökare totalt: 50972
Uppdaterat antal: 22.12.2024 07:24:22
www.mbl.is