Kategori: Flutningaskip

08.11.2011 23:30

Wiebke Imo 9197478

                    Wiebke Imo 9197478 ©  mynd þorgeir Baldursson 2011

                                Wiebke © mynd þorgeir Baldursson 2011
Wiebke var á siglingu á Flæmska hattinum i siðustu viku
 skipið er 152 metra langt og 20 metra breitt með MAN 12848 Hp aðalvél og 1020 hp Bógskrúfu 
2 krana sem að lifta 320 tonnum og 1 sem að liftir 200 tonnum 
skipið er smiðað i Sietas Schiffswerft Hamborg Germany árið 2000 skipið er 9370 tonn 
Heimild Shippspotting.com

20.11.2009 22:44

Drukkinn skipstjóri


                                   Nordfjord   ©mynd  Theo Kruizinga

Lögreglan í Borgarnesi handtók skipstjóra á flutningaskipi í Grundartangahöfn í kvöld. Tollverðir sem fóru um borð í skipið létu lögreglu vita af því að skipstjórinn gæti verið ölvaður, þar sem hegðun hans þótti bera vitni um það.

Maðurinn var látinn blása í mæli og kom þá í ljós að hann var undir áhrifum, en skipið sem hann stjórnaði drukkinn er mjög stórt. Það er 111 metra langt og flytur hráefni til stóriðjunnar á Grundartanga.

Maðurinn var færður á lögreglustöð þar sem blóðsýni var tekið úr honum og hann yfirheyrður. Að því loknu var honum ekið aftur til skips þar sem honum var gert að sofa úr sér.

Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni í Borgarnesi eru svona uppákomur ekki algengar í þeirra umdæmi Heimild  www.MBL.IS

  • 1

Um mig

Namn:

Þorgeir Baldursson

Mobilnummer:

8620479

Postadress:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Plats:

Hörgárbyggð

Om:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Länkar

Antal sidvisningar idag: 1369
Antal unika besökare idag: 19
Antal sidvisningar igår: 1858
Antal unika besökare igår: 51
Totalt antal sidvisningar: 1062643
Antal unika besökare totalt: 50973
Uppdaterat antal: 22.12.2024 07:45:45
www.mbl.is